Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 5

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 5
Ritstjóraspjall Haust 2010 _____________ Þjóðmál HAUST 2010 3 Einkennilegt er að fylgjast með síendur-teknum tilraunum álitsgjafa og vinstri sinna til að telja almenningi trú um að hér á landi hafi verið gerð einhvers konar frjálshyggjubylting undir forystu Davíðs Oddssonar sem leitt hafi til hruns bankanna . Einkavæðing bankanna er þá jafnan talin til marks um frjálshyggju á vitfirr ingslegu stigi . En í hvaða vestrænu landi eru bankar almennt í ríkiseigu? Hér á landi var verið að reyna að gera frelsi í viðskiptum og atvinnulífi sambærilegt við það sem þekkst hefur áratugum saman í öðr um vestrænum ríkjum . Það var nú öll frjáls hyggjan . Hvergi í ver öld inni nema í hugar heimi vinstri sinna á Íslandi er það talið til vitnis um öfga frjáls - hyggju að bank ar séu í einkaeigu . Stundum er talað um „nýfrjálshyggju“ í þessu sambandi . En eins og Atli Harðarson bendir á í merkilegri grein í þessu hefti Þjóð­ mála (bls . 85–93) veit enginn í raun inni við hvað er átt með því orði . Það hefur jafnvel verið notað um stefnu hinna svo kölluðu „neo-conservatives“ í Banda ríkj unum, neókonn anna, en þeir eru vinstri sinnar af gyðingaættum sem snerust til hægri og eiga fátt skylt við frjálshyggju (og reyndar ekki íhald heldur) . Í grein sinni fjallar Atli um ný út komna bók háskólamanna sem hefur undir tit il inn „Uppgjör við nýfrjáls- hyggj una“ . Sam kvæmt þeirri bók virðast nánast allir sem verið hafa við stjórn völ- inn í vestrænum ríkjum undanfarin 10–15 ár vera „ný frjáls hyggju“-menn, þótt flestir þeirra telji sig reyndar vera jafnaðarmenn! Ruglið er sem sagt engu minna í há skóla- umræðunni en í gjamminu á netinu eða hjá körlunum í heitu pottun um . A lmennt er nú talið að svokallaðir af-leiðu samningar, flóknir gerningar um fram tíðar verð í viðskiptum, hafi – ásamt gnótt lánsfjár á lágum vöxtum – valdið banka hruninu . Sérfróðir menn telja að ef reistar séu skorður við spá kaupmennsku með afleiðusamninga megi koma í veg fyrir að fjármálafyrirtæki lendi á ný í sambæri- leg um hremmingum og haustið 2008 . Hvað Ísland varðar er fráleitt að álykta að einkavæðingarferli bankanna hafi orsakað fall þeirra . Eins og margoft hefur verið bent á hér í blaðinu voru það jafnt nýir bankar sem gamlir og jafnt gamalgrónir banka- menn sem nýgræðingar í bankarekstri sem lentu í hruninu . Margvíslegar ástæður réðu þróuninni á Íslandi þótt vafalaust hafi oflæti, áhættu fíkn og glæpsamlegt athæfi skuldakóng anna og bankamannanna verið afdrifaríkast . Eitt grund v allaratriði, sem ekki hefur verið gaum ur gefinn í umræðunni, mætti nefna . Það er kolrangur skiln ingur þjóðar innar á sjálfri sér . Undan farna áratugi virðumst við ekki hafa gert okkur grein fyrir að við erum einungis 300 .000 manns . Í mörg ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.