Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 24

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 24
22 Þjóðmál HAUST 2010 lífeyrissjóðakerfið og þaðan til ríkisins eða í steindauðan kjaft Seðlabankans .1 Ráðuneytið ræður ávöxtunarkröfu lífeyrissjóða Reglugerð fjármálaráðuneytisins nr . 391/1998, 20 . gr ., kveður á um að líf eyrissjóðirnir eigi að gera ráð fyrir 3,5% lágmarksraunávöxtunarkröfu á ís lensk skulda bréf . Þá eru fjárfestingar í er lendri mynt takmörkunum háðar og því þarf lífeyrissjóðakerfið að þröngva fjár magn- inu upp á íslenska fjárfesta (og heimili í gegnum íbúðalán) með að lágmarki hinum himinháu vöxtum sem ríkið ákveður . Þar sem lífeyrissjóðirnir eru langstærstir kaup- endur skuldabréfa þá slá þeir tóninn fyrir vexti, m .a . á skuldabréfum Íbúðalána- sjóðs . Stjórnmálamaðurinn ákvað að vextir á verðtryggðum skuldabréfum yrðu að lágmarki 3,5% . Ávöxtunarkrafa á skulda- bréf um Íbúðalánasjóðs hefur nær aldrei farið undir 3,5% (sjá grafið að ofan) en ávöxt unarkrafa á sambærileg bréf í Banda- ríkj unum hefur ekki farið yfir 3,5% . Að meðal tali síðustu fimm ár hefur munurinn milli þessara tveggja landa verið 2% . 1 Ellilífeyrisþegar ættu að fá greiðslur sínar frá lífeyrissjóðunum í gegnum afborganir af núverandi fjárfestingum, ekki nýjum lífeyrissjóðsgreiðslum . Embættismenn ráða skammtímavöxtum Fimm embættismenn taka ákvörðun um vexti Seðlabanka Íslands . Með reglu legu millibili koma þeir saman og kjósa um niðurstöðuna . Þarna er tekin ákvörð- un um vexti á skammtímalánum sem hefur bein áhrif á vaxtakjör íslenskra fyrir tækja (REIBOR vextir) og yfirdráttar lán heim- ila . Þessum embættismönnum kem ur ekki alltaf saman . Samþykki meiri hluta nefnd- ar manna er fullnægjandi . Þann ig geta þrír embætt is menn ákvarðað skamm tíma vexti á Íslandi . Þrír Íslendingar, eða 0,001% af heildarfjölda landsmanna, taka ákvörð un um skammtímavexti fyrir 320 .000 Ís lend inga . Pólitík hefur jafnframt áhrif á skamm- tímavexti . Sá sem efast getur lesið eftirfar- andi texta úr fundargerð peningastefnu- nefnd ar frá 10 . febrúar 2010 . Einn nefnd- ar mannanna vildi ekki lækka vexti vegna þess að forseti Íslands hafði neitað að skrifa undir Icesave-lögin svokölluðu . Þessi nefndarmaður virðist hafa ætlað að sjá til þess að þær hrikalegu afleiðingar sem ríkis- stjórnin boðaði vegna synjunar forsetans yrðu áþreifanlegar: „Hinn nefndarmaðurinn sem var and- vígur tillögunni kallaði eftir óbreyttum vöxt um . Þessi nefndarmaður hélt því fram Ávöxtunarkrafa verðtryggðra vaxta er 2% hærri á Íslandi en í Banda ríkj unum að kröfu íslenska stjórn mála mannsins . Munurinn er meiri ef horft er til pundsins eða evrunnar .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.