Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 28

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 28
26 Þjóðmál HAUST 2010 Við umbrot síðustu greinar minnar hér í blaðinu, „Á að refsa þeim“, urðu þau leiðu mistök, að í lokin var óvart skeytt við kafla úr grein eftir annan mann . Gallinn er, að ómögulegt er að sjá samskeytin, sem eru í miðri línu . Síðustu orðin í minni grein eru: „Þeir ættu að minnsta kosti að þegja .“ Allt það sem á eftir kemur er mér óviðkomandi þótt það sé vafalaust ágætt, en það truflar mjög mikið slagkraft greinar minnar eins og hún birtist í blaðinu, þannig að hún missir að verulegu leyti marks, ekki síst vegna þess að sá sem þarna skrifar fjallar um sömu eða skyld málefni, en er greinilega á þveröfugri skoðun við mig . Hann virðist aðhyllast þá afar algengu og útbreiddu, ef ekki beinlínis viðteknu skoðun, að mun vinstri og hægri í stjórnmálum megi skýra með tilvísun til stjórn lyndis og hugmyndafræði . Ég tel svo ekki vera . Stjórnlyndið er vissulega áber- andi meðal vinstra fólks og mótar kenning- ar og framkvæmd stefnu marxista/sósíal- ista, en vinstri menn hafa engan einkarétt á stjórn lyndi . Margir þeirra, sem yfirleitt eru taldir til svonefndra „hægri manna“ eru afar stjórn lyndir . Ég hef, ólíkt mörgum öðrum, lengi álit- ið, að skýringa á ýmislegu brölti og uppá- tækjum vinstri manna sé ekki að leita í innihaldi einhverrar hugmyndafræði, heldur miklu lengra, djúpt í sjálfu sálarlífinu og ég sé ekki betur en þeir eigi andlega forfeður langt, langt, aftur í aldir . Hugmyndafræði skiptir vissulega máli sem réttlæting orða þeirra og gerða, en sjálft innihald hennar er algert aukaatriði . Þetta verður sífellt ljósara nú eftir lok kalda stríðsins . Sannfærðir marxistar eru nú fáir eftir og fækkar stöðugt . Þær kenn ing ar sem Stalín og Maó, Kim Il Sung, Castró og Pol Pot notuðu til að réttlæta gerðir sínar eru hvarvetna á miklu undanhaldi . Marx- lenínistar eru í hugum margra ekki lengur hættulegir undirróðursmenn, heldur frem- ur meinlausir sérvitringar, ef ekki beinlínis ruglu dallar sem fáir taka mark á, ekki einu sinni margir vinstri menn samtímans . Vinstrimennskan lifir þó enn góðu lífi, að Vilhjálmur Eyþórsson Sagt skilið við skynsemina Um hlutskipti vinstri manna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.