Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 29

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 29
 Þjóðmál HAUST 2010 27 mestu eða alveg án Marx og Leníns . Reynd- ar hefur svo verið alla tíð í Bandaríkj un um . Eiginlegur marxismi/sósíalismi hefur ávallt verið þar nánast óþekktur, en þrátt fyrir það hafa áhrif vinstri manna (þar oft nefndir „liberals“) alltaf verið mikil, einkum meðal mennta manna og fjölmiðlamanna og hafa vaxið hin síðari ár . Þessir bandarísku vinstri menn vita lítið sem ekkert um marxisma/ sósíal i sma, en grípa þó, eins og annað vinstra fólk, ávallt á lofti hvern þann málstað sem er Vesturlöndum andstæður, réttlæta, eins og þeir evópsku, með mannúð, mann gæsku og mannréttindi á vörum, ódæðis verk Castrós, íslamista og annarra óvina Banda- ríkj anna og Vesturlanda og nota, eins og vinstri menn annars staðar, hvert tæki færi til að níða, sverta og svívirða sitt eigið land og Vest ur lönd yfirleitt . „Óvinur óvinar míns er vinur minn“ er ein hver algildasta reglan í alþjóðasam- skipt um og á raunar oft, en þó ekki alltaf, einnig við um samskipti einstaklinga . Þessi regla skýrir betur en flest annað stuðning vinstra fólks, beinan og óbeinan, við alræði og gúlag í kalda stríðinu og hún skýrir líka hvers vegna það réttlætir nú eftir mætti illvirki islamista . Á gætt dæmi um óánægju og hatur vinstri manns á eigin þjóðfélagi er okkar eig- in Halldór Guðjónsson, sem nefndist alltaf „Kiljan“ í barnæsku minni á sjötta ára tugn- um . Eftir að hann kanóníseraðist hjá Sví- um undir nýju dýrlingsnafni, „Laxness“, og settist í helgan Gljúfrastein varð hið argasta guðlast að nota gamla nafnið . Halldór dvaldi eins og menn vita í Bandaríkjunum á þriðja áratugnum, á einhverjum mesta uppgangstíma sem verið hefur þar í landi . Sem dæmi má taka að þegar 1929 voru fleiri bílar á hvern íbúa í Bandaríkjunum en í mörgum Vestur-Evrópulöndum um 1970 . Húsnæði, klæðaburður almennings og flest annað var með öðru og betra sniði en yfirleitt í Evrópu og ísskápar, þvottavélar og annar lúxus sem fólk í öðrum löndum lét sig aðeins dreyma um var þá þegar að komast í almannaeigu . Munurinn á kjörum alls almennings í Bandaríkjunum og í öðrum heimshlutum er nú lítt áberandi en var gífurlegur á þessum árum og raunar fram á sjötta og sjöunda áratuginn . En Halldór sá þetta alls ekki . Hann sá þar aðeins eymd og volæði, því vissulega voru þar sem annars staðar fátæklingar, þótt þeir væru hlutfallslega færri en annars staðar, þar sem fátækt var regla, ekki undantekning . Hann kaus að einblína á fátæktina, en sá ekki velsældina allt í kringum sig, enda sem vinstri-draumóramaður og útópisti fullur haturs og andúðar á eigin umhverfi og þjóðfélagi . Enginn Íslendingur og fáir Vestur- Halldór Kiljan Laxness í Los Angeles . Halldór dvaldi í Bandaríkjunum á árunum 1927–1929, á einhverjum mesta uppgangstíma í því landi .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.