Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 43

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 43
 Þjóðmál HAUST 2010 41 Sat á kaffihúsi um daginn og heyrði mann segja: ,,Þvílík hörmung er Ríkisútvarp ið nú orðið . Ef þetta væri bíll væri ég búinn að losa mig við hann á partasölu .“ Þetta er rödd al mennings . Og nú hefur RÚV losað sig við HM í knattspyrnu að hluta, alfarið við HM í hand bolta og Spaugstofan er hætt . Þvílíkt rekstr ar grín, tragikómedía en dauðans alvara . Þetta sýnir að nauðsynlegt er að taka á mál efn um Ríkisútvarpsins ohf . eða RÚV eins og stofnunin er jafnan kölluð . Þar situr einangraður útvarps stjóri sem gagn- rýndur hefur verið harðlega fyrir alræðis- vald . Staðreyndin er sú að ógegnsæi og ólýð- ræðisleg vinnubrögð þrífast nú hjá RÚV . Það voru mistök að ohf-a Ríkisútvarpið með þeim hætti sem fyrrverandi mennta- mála ráð herra gerði þegar hún afhenti nú- ver andi útvarpsstjóra stofnunina á silfur fati; hann þurfti ekki einu sinni að sækja um starf- ið . Manninum sem í tuttugu ár hafði verið undir í samkeppninni í útvarps- og sjón- varps rekstri sem yfirmaður hjá Stöð2, Sýn og NFS utan þess tíma sem hann var kynn- ing ar- og áróðursmeistari fyrir Íslenska erfða- grein ingu þegar útrásarvíkingarnir tóku þar sinn fyrsta snúning á fjármagns eigendum . Út varps stjórinn gegndi mikil vægu hlutverki hjá Stöð2 og NFS þegar hann var gerður út af útrásarvíkingunum og Baugs veld inu í áróðurs- og ófrægingarstríði þess vegna m .a . „fjölmiðlafrumvarpsins“ . Ráðning útvarpsstjórans árið 2005 var í raun valdarán lítillar klíku í framhaldi af synj un fjölmiðlalaganna og tryggði klíkunni algjör yfirráð yfir vitundarmiðlum á Íslandi . Út kom an varð fjölmiðlaumhverfi sem var og er van hæft til þess að greina þjóðfélagið og segja fréttir nema með gleraugum litlu klíkunnar . Hvað vakti fyrir menntamálaráðherra að ráða núverandi útvarpsstjóra? Hvernig mátti það vera að ráðinn var maður sem stjórnað hafði Baugsmiðlunum? Jú, sennilega eru margar ástæður fyrir því að hann var ráðinn . Ein ástæða er sú að byggja þurfti undir útrásarvíkingana svo hægt væri að halda fjölmiðla- og útrásarleik- rit inu áfram . Þegar svo Samfylkingin var kom in í ríkisstjórn á árinu 2007 var núver- andi útvarpsstjóri endurráðinn sem útvarps- og fram kvæmdastjóri Ríkisútvarpsins ohf . Pjetur Stefánsson Nýja yfirstjórn hjá RÚV, takk! Opið bréf til eigenda Ríkisútvarpsins ohf .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.