Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 46

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 46
44 Þjóðmál HAUST 2010 Blygðast má eg meira’ en lítið mín að hafa elskað tál . Tennyson 1 . Þegar ég lét af ritstjórn Morgunblaðsins uppúr aldamótum hélt ég að sjálfsögðu áfram að fylgjast með fréttum, þó ekki af sama áhuga og áður . Ég hafði um nokkurt skeið gert mér grein fyrir því að sterkir aðilar voru byrjaðir að misnota markaðinn og hugsaði með mér að ég hefði sem ritstjóri ekki barizt gegn ofurvaldi og að sumu leyti einokun Sambandsins til þess að nokkrar fjársterkar fjölskyldur gætu ginið yfir markaðnum eins og þeim sýndist . Áður en ég hætti ritstjórn var ég byrjaður að impra á þessum áhyggjum mínum og vara við þróuninni . En flestir sögðu að mark aður væri markaður, hann væri frjáls og enginn gæti sett hann í spennitreyju, enda kannski ástæðulaust á þeim tíma . Erlendur Einars son, forstjóri SÍS, fór þess á leit við rit stjóra Morgunblaðsins á sínum tíma, að þeir styddu 30% aðild Sambandsins að smá vöru markaði höfuðborgarsvæðisins, en við höfnuðum því . Þegar kom svo að 60% aðild Baugs að sama markaði sagði enginn neitt! Gírugir kaupmenn héldu áfram að leggja markaðinn undir sig og augljóst að engum mundi takast að hefta þá þróun . Þeir fóru um alla sjóði landsins eins og engisprettur og fluttu milljarða úr landi, eins og komið er í ljós . Höfðu landið raunar í herkví . Stjórnmálamönnum var ógnað eða þeir settir til hliðar eins og hver önnur peð, sumir urðu lakæjar, aðrir leigupennar . Sá sem hefði reynt að sporna við þessari plágu hefði verið púaður niður eins og ástandið var . Þetta smitaði út frá sér, jafnvel inní dómstólana að mínu mati . Þegar mikilvæg atriði voru dæmd í Baugsmálum stöðvuðust dómstólar, ekki sízt hæstiréttur, við það að þau væru fyrnd, en einn af dómurunum, Páll Hreinsson, einn helzti höfundur hrunskýrslunnar síðar, efaðist um að svo væri . En á það var ekki hlustað . Matthías Johannessen Samsæri gegn upplognu samsæri!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.