Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 55

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 55
 Þjóðmál HAUST 2010 53 að stað festar heimildir sínar hefðu verið af skorn um skammti . „Staðreyndir og tölfræði,“ kvartaði Pierce, „rekst maður almennt á fyrir tilviljun og það verður að draga þær út úr haug af gagnslausu efni .“ En með yfir ferð sinni gat Peirce dreg ið undarlega heild stæða mynd af Græn landi og Íslandi, til stuðn- ings því sjónarmiði, að ástæða væri að skoða löndin með verðuga bandaríska fjár festingu í huga . Peirce sagði, að við fyrstu sýn virtist Ís- land „algerlega virðis laust frá efnislegum sjónar hóli“ . Korn yrði að flytja inn frá öðrum lönd um . Ísland væri stundum umlukið hafís um vetur . Hin fáu tré á eyjunni væru kyrkings leg . Í einni heimild væri Íslandi lýst á þann veg að þar væri „ekkert nema mýrarfen, klettar, þver- hnípi; þverhnípi, klettar, mýrarfen; ís, snjór, hraun; hraun, snjór, ís; ár og fljót; fljót og ár .“ Í skýrslunni færði Peirce hins vegar rök fyrir því, að þessi fátæklega sýn gæfi ekki rétta mynd þegar betur væri að gáð . Ýmis legt í náttúru landsins – eldvirkni og jöklar, til dæmis – gætu reynst töluverðar nátt úruauðlindir þegar fram liðu stundir . Peirce taldi, að hverir landsins gætu hugsanlega orðið uppspretta heilsusalta og verðmæts brennisteins og hafði orð á hve mikil auðæfi fælust í óbeislaðri vatns- orku . Nú á tímum kemur öll raforka á Íslandi frá þeim orkugjöfum (jarðorku og vatnsorku), sem Peirce hafði lýst á nítj- ándu öld . Þegar litið væri til landbúnaðar og sjáv- ar útvegs auk hrossaræktar taldi Peirce að gífurleg tækifæri væru til þróunar . Íslend- ingum var sjálfum lýst sem fátækum en vel menntuðum (vegna heimanáms) og vegna ástar sinnar á „stjórnskipulegu frelsi“ sem næstum fyrirmyndar borgurum Ameríku (stef, sem síðar birtist að nýju í skrifum Vilhjálms Stefánssonar) . Peirce taldi að það væri alfarið á ábyrgð danskra William H . Seward, utanríkis ráðherra Banda- r íkj anna í for setatíð Abrahams Lincolns, lét vinna skýrslu árið 1868 um auðlindir á Íslandi til að meta gildi þess fyrir Bandaríkin að eignast landið .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.