Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 58

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 58
56 Þjóðmál HAUST 2010 Hinn 16 . júlí 2009 samþykkti Alþingi heimild til ríkisstjórnarinnar um að leggja inn umsókn um inngöngu í Evrópu- sam bandið, ESB . Eins og margir sáu fyrir reynd ist þetta vera argasta feigðarflan af hálfu vinstri flokkanna, enda klofnaði þing flokk - ur annars þeirra við atkvæðagreiðslu um málið . Af greinargerð nokkurra þing manna Vinstri hreyfingarinnar – græns fram boðs, sem atkvæði greiddu með umsókn, mátti ráða, að þeim var þvert um geð að sækja um aðild, en forkólfar ríkisstjórnarinn ar virð ast hafa beitt þá þvingunum . Kom þarna fram mikið ofríki Samfylkingar við að knýja fram vilja sinn í málinu, sem hún set ur öllum öðrum málum ofar á dagskrá sinni . Atgangur þessi setti mark á stjórnar sam- starfið og á utanríkisstefnu landsins . Ofstopi Samfylkingarinnar við að knýja fram vilja sinn markaðist mest af því skammtímasjón ar- miði, að landsmönnum lægi lífið á að kom ast inn í evrusamstarfið . Þó var alla tíð ljóst, að slíkt tæki mörg ár frá umsókn, e .t .v . áratug . Hins vegar hefur alla tíð verið mikill ágrein ingur innanlands um gagnsemi þess fyrir efnahagslíf Íslands að leggja krónuna fyrir róða og að taka upp evru . Hvers vegna ætti sama gengi að henta íslenzka og þýzka hagkerfinu? Sjónarmið efasemdarmanna hafa fengið byr í seglin við vandræði margra evruríkja, sem rakin eru m .a . til fastgengis m .v . helztu viðskiptalönd . Umsóknin um aðild að ESB, sem af- hent var Carl Bildt, utanríkisráðherra Sví- þjóðar, í júlí 2009, var misráðin og svo marklaus, að hana má kalla dýrasta bjölluat Íslandssögunnar, og verður áreiðanlega hið dýrkeyptasta . Það verður að skrifa alfarið á reikning Samfylkingarinnar, sem engan veginn rís undir slíkum reikn ingi . Vandræði ESB Haustið 2008, þegar fjármálakerfi heims ins hékk raunverulega á blá- þræði, tóku ríkisstjórnir Vesturlanda sig til og björguðu flestum bönkunum frá falli með lánsfé og hlutafé, e .t .v . yfir tvö þúsund milljörðum bandaríkjadala . Þetta var misráðið, því að mörgum bankanna var vart við bjargandi, og skuldsetning ríkissjóðanna af þessum sökum lamar nú og næstu ár efnahagskerfi heimsins . Grikkland virðist vera í verstu stöðunni í Bjarni Jónsson Tengsl Íslands og umheimsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.