Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 60

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 60
58 Þjóðmál HAUST 2010 Staða Íslands Þegar um er að ræða stefnumótun til langs tíma, eins og t .d . gagnvart ESB, má auðvitað ekki láta skammtímasjónar mið ráða för . Þar verður langtímahags muna mat að ráða för . Ljóst er að hagsmunir Íslands og ESB fara ekki saman í sjávarútvegsmálum, landbúnaðarmálum né orkumálum, og hagsveiflan á Íslandi er úr takti við hag- sveifluna, sem Evrópubankinn, ECB, leggur til grundvallar peningamálastefnu sinni . Ekki er því að undra að stuðningur við aðild Íslands hefur fjarað út meðal almenn- ings . Þetta kom einkar vel í ljós í skoðana- könnun MMR á vegum Andríkis í júní 2010, en í grafinu hér til hliðar má sjá hvernig svarendur skiptust eftir afstöðu sinni til þess, hvort draga ætti umsókn Íslands um aðild að ESB til baka . Unnur Brá Konráðsdóttir, alþingis mað ur, lagði um svipað leyti fram þings álykt un ar tillögu þessa efnis, en af alkunnri lýðræð is ást hindruðu vinstri flokkarnir eðlilega umfjöllun þessarar tillögu á vor þinginu 2010 . Það er meira að segja vandséð, að aðild þjóni hagsmunum annarra en embættis- mannastéttarinnar, sem vissulega mun fá fleiri tækifæri innan ESB en utan . Sjávar- útvegur á Íslandi yrði ekki nema svipur hjá sjón innan ESB, hann yrði væntanlega lagður í rúst með ríkisráni veiðiheimilda með einum eða öðrum hætti . Landbúnaður yrði fyrir svo þungum búsifjum af innflutningi niðurgreidds ruslfóðurs, að hann bæri ekki sitt barr, þegar framleiðsla þrautpínds lands risabúa ESB flæddi yfir íslenzka markaðinn . Iðnaðurinn stæði samkeppnislega í sömu sporum, því að frelsin fjögur með fullu markaðsaðgengi íslenzkra vara eru fyrir hendi á Íslandi frá innleiðingu EES 1994 . Mál gefnir og spekingslegir „Evrópufræðingar“ mála skrattann á vegginn og segja að réttur Íslands að innri markaði EES verði í uppnámi, verði umsóknin dregin til baka . Öll er sú málafylgja vanburðug og hefur verið hrakin með vísun til regluverks og laga bókstafs . Áætlaður kostnaður við umsókn er allt að 7 milljarðar króna, og eru flestir jafnframt þeirrar skoðunar, að hér sé um mjög slæma ráðstöfum opinbers fjár að ræða . Nú sjá menn, að sameiginleg mynt án samhæfðra ríkisfjármála stenzt ekki ólgusjó hagsveiflnanna . Hvort sem ESB fer leið æ nánari sameiningar, t .d . með samræmdum fjárlögum, eða evran líður undir lok, verður um að ræða gjörbreytt ESB frá því að sótt var um aðild að því fyrir hönd Íslands árið 2009 . Hvorug útgáfa ESB þjónar hagsmunum Íslands, og þess vegna ber að einbeita kröftum utanríkisþjónustunnar að því að halda aðgangi Íslands að beztu mörkuðum heimsins við lýði, þ .m .t . innri markaður EES (Evrópska efnahagssvæðið) . Hagsmunir Noregs og Sviss eru af sama meiði . Frjáls og hindrunarlaus heimsviðskipti eru undirstaða velmegunar á Íslandi . Viljayfirlýsingar stjórnvalda um að veita Kínverjum forgang að verkefnum á Íslandi, gegn fjármögnun sömu verkefna, torvelda eðlileg samskipti við stjórnendur ESB og geta sett aðgang Íslands að innri markaðinum í uppnám . Sama má segja um tilburði Niðurstöður í skoðanakönnun Andríkis í júní 2010 . Spurt var hvort draga ætti umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til baka .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.