Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 64

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 64
62 Þjóðmál HAUST 2010 Lokaorð Einars Karls benda til þess, að rekstur Fréttablaðsins hafi ekki verið burðugur fyrstu mánuði þess . Allt breyttist það til betri vegar sumarið 2002, eftir að Frétt ehf . og nafnlausir eigendur þess komu til sögunnar . Skorti þá ekki fé til útgáfunnar . Miklar vangaveltur voru um eignarhald á Fréttablaðinu . Stórfyrirtækið Baugur var mjög til umræðu á þessum tíma, enda gerði lögregla húsleit í höfuðstöðvum þess 28 . ágúst 2002 . Þóttust ýmsir draga þá ályktun af fréttum og skrifum í Fréttablaðið, að það drægi taum Baugs í átökum forráðamanna fyrirtækisins við lögregluna . Gunnar Smári tók einarðlega upp hanskann fyrir þá Baugsmenn í ritstjóraskrif um sínum . Aug- lýsingar frá Baugsfyrirtækjum urðu sífellt fleiri í Fréttablaðinu en fækkaði jafnframt í Morgunblaðinu . Í baráttunni fyrir þingkosningarnar vorið 2003 tók Fréttablaðið afstöðu gegn Davíð Odds syni, forsætisráðherra . Mikla athygli vakti frétt blaðsins 1 . mars 2003, þar sem Reynir Trausta son, þá blaðamaður á Fréttablaðinu, birti efni og myndir úr fundargerðum stjórnar Baugs, sem áttu að sýna óvild Davíðs í garð fyri r tækisins . Baugsmenn töldu, að Davíð hefði sigað á sig lögreglunni í pólitískum til gangi . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, for sætis ráð - herra efni Samfylkingarinnar, tók af stöðu með Baugi og Fréttablaðinu, gegn Davíð í frægri Borgar nes ræðu . Hinn 2 . maí 2003 upplýsti Fréttablaðið loks um eigendur Fréttar ehf . Þeir voru félög í eigu Árna Haukssonar, forstjóra Húsasmiðjunnar, Gunn ars Smára Egils- sonar, ritstjóra Frétta blaðs i ns, Ingi bjarg ar S . Pálmadóttur innanhús s hönn uðar, Jó- hann esar Jónssonar í Bónusi, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, Pálma Haraldssonar, forstjóra Fengs, og Ragnars Tóm assonar lögmanns . Sagt var frá því, að 10,6 milljóna kr . tap hefði orðið á rekstri Fréttar árið 2002 en félagið hefði verið rekið með 12 milljóna króna hagnaði fyrstu þrjá mánuði 2003 . Eigið fé hefði verið 52 milljónir króna um áramót; eigin fjárhlutfall 31% og veltufjárhlut fall 1,3, nettóskuldir eng ar . Jafn framt var birt niður staða nýrrar fjöl miðla könnunar, sem sýndi, að meðallestur Frétta blaðsins mæld- ist 61,7% og hefði aukist um 9,9 prósentu- stig frá október 2002 . Á sama tíma hefði meðal lestur Morgunblaðsins fallið úr 57,3% í 52,3% eða um 5 prósentustig . Mun ur inn á fjölda lesenda hjá Fréttablaðinu og Morg­ un blaðinu væri um 22 þúsund manns . Með birtingu þessarar fréttar í Frétta­ blaðinu 2 . maí 2003 var teningum kastað og tímabil Baugsmiðlanna hófst fyrir opnum tjöldum . Í byrjun nóvember 2003 keypti Frétt ehf . DV . Ekki var greint frá kaupverðinu, þó sagði Gunnar Smári frá því, að Hömlur, dótturfélag Landsbankans, mundu eignast hlut í Frétt ehf . en þó ekki meira en 25%. Markmiðið var að nýta samlegðaráhrif af því að gefa út tvö blöð af sama útgáfufélagi þannig að dreifing, skrif stofa, auglýsingadeild, ljósmyndir o .fl . yrðu sam eiginleg . Grunur manna um, að Baugur og eig- Með birtingu þessarar fréttar í Frétta blaðinu 2 . maí 2003 var teningum kastað og tímabil Baugsmiðlanna hófst fyrir opnum tjöldum . Í byrjun nóvember 2003 keypti Frétt ehf . DV . . . . Grunur manna um, að Baugur og eigendur annarra stórra fyrirtækja stæðu að baki Fréttablaðinu hafði reynst réttur .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.