Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 66

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 66
64 Þjóðmál HAUST 2010 nema allt eigi til andskotans að fara“ . Í lok október 2003 sendi Sigurður síðan stjórnarmönnum Norður ljósa tölvupóst, þar sem sagði meðal annars: Ágætu stjórnarmenn, ég vona að þið gerið ykkur grein fyrir því að ábyrgð ykkar er mikil í dag eins og fjárhag Norðurljósa er komið . Seta í stjórn þessa félags sem er með fast að þrjú hundruð stöðugildi starfsmanna og veltir nærri 6 milljörðum á ári en skuldar lánardrottnum öðrum en viðskiptamönnum 6,9 milljarða er ekki eitthvað sem afgreitt verður með þögn á stuttum mánaðarlegum stjórnarfundum heldur aktívu starfi . Þannig var andrúmsloftið milli forstjóra og stjórn arformanns Norðurljósa, þegar þeir Jón Ásgeir, Gunnar Smári og sam- starfsmenn þeirra birtust sem bjarg vættir . Baugsmenn munaði ekki um að kaupa fyrirtækið af Jóni Ólafssyni með aðstoð Hreiðars Más og Kaupþings . Þegar Baugsmenn og viðskiptafélagar þeirra höfðu eignast DV og Norðurljós í fyrri hluta nóvember 2003, þótti ýmsum nóg komið um samþættingu á fjöl miðla- markaði . Í þeim hópi var Álfheiður Inga dóttir, sem sat á Alþingi þessa daga fyrir vinstri-græna . Hún sneri sér til Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, með fyrirspurn um samþættingu á fjölmiðlamarkaði 19 . nóvember . Um- ræðurnar á þingi ollu Gunn ari Smára svo miklu hugarangri, að hann velti skömmu síðar fyrir sér í Fréttablaðinu hvort hann ætti að leita pólitísks hælis í Norður-Kóreu . Hann sagði: Eftir að hafa hlustað á búta úr ræðu Davíðs Odds sonar forsætisráðherra á Alþingi á miðvikudag inn og síðan lesið endurrit hennar hugsaði ég með sjálfum mér: Hvers vegna leitar maður ekki eftir pólitísku hæli í Norður-Kóreu? Ég gat ekki betur heyrt en að Davíð væri fyrst og fremst að pirra sig yfir að búa á Vesturlöndum þar sem frjálsræði ríkir í viðskiptum og mönnum er frjálst að stofna til blaða og fjölmiðla og njóta ávaxta mál- og tjáningarfrelsis . . . Er það virkilega svo að einka væðing bankanna sé mislukkuð af því að þeir töldu vondri stöðu sinni í Stöð 2 og DV best borgið með því að vinna með þeim sem mestan áhuga höfðu á endurreisn þessara miðla? Eða áttu bankarnir að leyfa Davíð að ráða örlögum Stöðvar 2 og DV?3 Í höndum Baugsmanna urðu Norðurljós langumsvifamesta fyrirtæki á fjölmiðla- og af þrey ingar markaði í landinu . Norðurljós áttu Íslenska útvarpsfélagið ehf ., sem rak stöðvar með 44% af hlustun fyrir hljóðvarp og 37% af áhorfi fyrir sjónvarp . Þá áttu Norðurljós Frétt ehf ., útgefanda Fréttablaðsins, útbreiddasta blaðs landsins, með daglegan 69% lestur, og DV, sem lesið var af 17% landsmanna, eftir að Frétt ehf . ýtti því af stað sem dagblaði eftir tíma- bundið strand . Baugur Group hf . var stærsti einstaki hlut hafi í Norðurljósum hf . Nam hluta- fjár eignin 29,9% . Baugur Group hf . var einnig umsvifa mikið fyrirtæki í öðrum at- vinnu rekstri á Íslandi og hafði t .d . á árinu Ólafur Ragnar Grímsson lagði málstað Baugs manna og stjórnarandstöðunnar lið, eftir að Alþingi hafði samþykkt fjöl miðla- frumvarp ið að loknum hörðum deilum á þingi og utan þess .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.