Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 69

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 69
 Þjóðmál HAUST 2010 67 Af þessari lýsingu má ráða, að á vegum Baugsmiðlanna hafi í ársbyrjun 2005 verið lögð á ráðin um öfluga samþættingu fjarskipta- fyrirtækja og fjölmiðla . . . . Í byrjun í ágúst 2005 var tilkynnt, að til sögunnar kæmi nýtt félag Dagsbrún, sem yrði móðurfélag Og fjarskipta og 365 (ljósvakamiðla og prentmiðla) og P/F Kall í Færeyjum . framleiðsla og sölu- og markaðsmál yrðu sameiginleg . Fjármálastjórnun 365 yrði hjá Og fjarskiptum . Gunnar Smári Egilsson yrði framkvæmdastjóri . Hann sagði að nafnið, 365, ætti að endurspegla þjónustu fyrirtækis ins allan sólarhringinn, allan ársins hring . Í stjórn Og fjarskipta sátu eftir aðalfund í mars 2005: Skarphéðinn Berg Steinars- son, formaður, Árni Hauksson, Davíð Scheving Thorsteinsson, Pálmi Haraldsson og Vilhjálmur Þorsteinsson . Eiríkur S . Jóhannesson var forstjóri fyrirtækisins . Margt hafði gerst innan fjölmiðlaveldis Baugs á skömmum tíma, eins og KB- banki skýrði réttilega frá í verðmati á Og fjar skiptum, sem birtist 22 . júní 2005 . Þar sagði: Miklar breytingar hafa orðið á rekstri Og fjar skipta síðustu misserin . Stærsta breytingin eru kaup in á Íslenska Útvarpsfélaginu og Frétt af Norð ur- ljósum í lok síðasta árs . Hefur nafni þessara félaga verið breytt og eru þau nú undir nafninu 365 ljósvakamiðlar og 365 prentmiðlar . Kom fram á kynningarfundi vegna uppgjörs fyrsta árfjórðungs að Og Vodafone og 365 miðlar myndu starfa áfram sem tvær sjálfstæðar einingar . Þá keyptu Og fjarskipti einnig félögin Línu . Net og Margmiðlun á síðastliðnu ári og hefur starfsemi þeirra að fullu verið sameinuð rekstri Og fjarskipta . Samtímis þessum kaupum var skrifað undir samning við Orkuveitu Reykjavíkur um ljósleiðaravæðingu landsins . Mun Og Voda fone taka yfir IP þjónustu Línu .Nets sem og fá aðgang að ljósleiðaraneti OR til næstu 25 ára . Með þessum samningi tryggði Og fjarskipti sér aðgang að meiri bandvídd í framtíðinni . Gert er ráð fyrir að ýmis krefjandi þjónusta, eins og útsendingar sjónvarpsefnis, muni færast yfir í ljósleiðara mjög fljótlega . Á þann hátt telur stjórn Og fjarskipta að hægt verði að ná miklum sparnaði með því að dreifa efni fjölmiðlanna um veitur fjarskiptafyrirtækis .8 Af þessari lýsingu má ráða, að á vegum Baugs miðlanna hafi í ársbyrjun 2005 verið lögð á ráðin um öfluga samþættingu fjarskiptafyrir tækja og fjölmiðla . Af þessu tilefni sagði Birgir Guðmundsson, stjórn mála fræðingur og dálkahöfundur Frétta blaðs ins, í leiðara Blaða mannsins félagstíðinda Blaða mannafélags Ís lands, í janúar 2005: Stofnun eða umbreyting Fréttar og Íslenska útvarpsfélagsins yfir í fyrirtækið 365 prentmiðlar og ljósvakamiðlar er til marks um þá miklu ferð sem þessi mál eru komin á . Þarna er um að ræða áberandi samruna prentmiðla, ljósvakamiðla, og fjarskiptafyrirtækis, – samruna þar sem verið er að taka næstu skref í framhaldi af þeirri eigna samþjöppun sem áður hafði verið orðin opinber . Samstarf og samvinna Og Vodafone og fjölmiðla 365 á enn eftir að mótast og eflaust mun það taka einhverjar vikur eða mánuði að ná
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.