Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 74

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 74
72 Þjóðmál HAUST 2010 sannfærður um að það er þörf á Mannlífi í þeim anda sem ég inn leiddi á síðasta ári . Þess vegna ætla ég að fara af stað með fréttatímarit, sem verður alfarið óháð peningaöfl um og stjórnmálum . Þegar eru komin loforð fyrir hlutafé .15 Skrif Sigurjóns M . um Baugsmálið sættu undr un og gagnrýni . Sveinn Andri Sveinsson, hæsta réttarlögmaður, sagði til dæmis, að væri Sigur jón M . dómari væri hann ófær að fjalla um Baug vegna skyldleika við Gunnar Smára Egilsson . Sigurjón svaraði og sagðist ekki vita til þess, að Gunnar Smári, bróðir sinn, hefði nokk urn tíma verið starfsmaður Baugs . Sigurjón sagðist eiga bróður sem væri verslunarstjóri í einni af Bónusbúðunum . Sveinn Andri benti á, að Gunnar Smári væri einn af stjórnendum Baugsfyrirtækja og innsti koppur í búri . Væri Sigurjón dómari eða rannsóknarlögreglumaður þá væri alveg öruggt, að dómstjóri hefði sagt, að hann væri ekki hæfur til að fjalla um Baugsmálið . Yfirmaður í lögreglu hefði sagt hið sama . En Sigurjón taldi Baug sér algjörlega óviðkomandi í einu og öllu .16 Í nóvember 2008 keypti félagið Aust- ursel ehf í eigu Hreins Loftssonar, stjórn- armanns í Baugi, útgáfufélagið Birt íng ehf ., útgefanda DV og fjölmargra tíma- rita . Aðaleigandi Birtíngs fyrir þessi við- skipti var Stoðir Invest, sem var í meiri- hlutaeigu Gaums, félags Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu . Austursel átti fyrir kaupin innan við 10% í Birtíngi . Út- gáfufélagið Birtíngur gaf út DV, hélt úti fréttavefnum dv.is og gaf að auki út 11 tímarit . Meðal tímarita félagsins má nefna Séð og heyrt, Gestgjafann, Hús & híbýli og Mannlíf. Við kaup sín á Birtíngi taldi Hreinn ástæðu til að taka fram, að um „raunveruleg“ viðskipti hefði verið að ræða milli sín og Jóns Ásgeirs . Í mars 2010 seldi Hreinn DV í dreift eignarhald undir forystu Reynis Trausta- sonar ritstjóra, Lilju Skaftadóttur og fleiri . 365 miðlar undir stjórn Ara A ri Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka at vinnu lífsins, var ráðinn forstjóri 365 ljósvaka- og prentmiðla 1 . janúar 2006, þegar Gunnar Smári varð forstjóri Dags- brúnar . Ari Edwald hafði starfað fyrir Samtök atvinnulífsins frá árinu 1999 . Áður starfaði Ari sem að stoðarmaður Þorsteins Pálssonar, dóms- og kirkju málaráðherra og sjávarútvegsráðherra . Ari réð Þorstein Pálsson, fyrrverandi formann Sjálf stæðis- flokksins, ráðherra og sendiherra, rit stjóra Fréttablaðsins 1 . febrúar 2006 og gegndi hann því starfi fram í júní 2009 . Þegar Dagsbrún var skipt í september 2006 var 365 hf ., sem Ara var falið að stjórna, lýst á þennan hátt: Fjölmiðlafélagið sem verður til við skiptin verður stærsta fjölmiðla- og afþreyingar- fyrirtæki á land inu . Innan þess verða meðal annars miðlarnir: Frétta blaðið, Stöð 2, Bylgjan, Sýn, NFS, Sirkus, FM 957, Vísir. is, DV og Birta . Á afþreyingarmarkaði má nefna Senu sem rekur kvikmyndahús og er umboðs aðili fyrir flest sterkustu vöru- merki heims á sviði tónlistar, tölvuleikja og kvikmynda . Saga film sem er stærsta sjálfstæða framleiðslufyrirtæki landsins á J ón Ásgeir og félagar hans í Baugi eða öðrum félögum hefðu aldrei eignast og haldið eign sinni á Baugsmiðlunum nema í náinni samvinnu við bankastofnanir .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.