Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 81

Þjóðmál - 01.09.2010, Síða 81
 Þjóðmál HAUST 2010 79 bursta skó sína hjá skóburstara: „Skelfing líður manni vel með vel burstaða, gljáandi skó .“ Snyrtimennskan var honum í blóð borin og indælt þótti honum að búa sig upp: „Síðan fór ég, svona líka upppússaður, og þar að auki í city dress, í Café Unter den Linden .“ Þar skrifaði Gunnar dagbók vikunnar og naut tónlistarinnar: „Ég hef aldrei veitt því eftirtekt áður hve mikinn þátt kontrabassinn á í því að gera músíkina yndislega, með því að gefa hinn styrka en þó mjúka hljómgrunn og hljómfyllingu .“ / . . . / Gunnari leið vel sem fyrr þegar hann sökkti sér ofan í lestur og skriftir . Stundum festi hann þó ekki yndi við þá iðju og ekki varð við ráðið; á hann sveif „leti, ógeð á vinnu, atriði sem ég held að ég geti aldrei komist til botns í .“ Gunnari fannst hann því glíma við sama vanda og hafði truflað hann heima og hvaða lausnir voru í boði? Fyrir kom að hann reyndi að stappa í sig stálinu með því að rekja eigin kosti fyrir sjálfum sér: Kæri vinur! Þú átt alltaf að varðveita sjálfstraust þitt . Þú veist að þú ert frábærlega gáfaður, allra manna mælskastur, allra manna vinsælastur fyrir viðmót þitt – og viljasterkur stundum . En þig vantar þann stabíla kjark og viljaþrek . Það getur þú öðlast með þjálfun en það heimtar átök, sjálfsafneitun . Fyrsta skilyrðið er þetta: Þótt þú hafir lent nokkra daga í trassaskap þá máttu ekki láta það draga úr þér kjark og atorkuhug þegar þú ert kominn í góða stemningu . Stundum var þó auðveldast að „leita á náðir Bacchusar“ eins og Gunnar komst að orði, „og er þá ýmist hvor sigrar, lögfræðingurinn eða lifimaðurinn .“ Gunnar gerði sér gjarnan glaðan dag með vinum en í Berlín kom líka fyrir að hann drykki einn síns liðs . Þá varð hann ekki fjörugur og hress heldur Póstkort af frægustu götu Berlínarborgar, Unter den Linden . Á Berlínardögum sínum var Gunnar tíður gestur á kaffihúsinu til vinstri á myndinni, Café Unter den Linden .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.