Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 98

Þjóðmál - 01.09.2010, Qupperneq 98
96 Þjóðmál HAUST 2010 miklu að danskir fjölmiðlar brugðust við sam keppn inni með hörku og er í raun ekki annað hægt en að undrast þann barna skap sem íslensku stjórnendurnir sýndu, bæði í yfirlýs ingum og meðferð fjármuna . Að hluta til er bókin uppgjör fjór menn - inganna við samferðamenn og áhersl- ur í danskri blaðamennsku og það gætir nokkurrar ónákvæmni þegar íslensk mál- efni ber á góma . Höfundar eru eðlilega uppteknir af danska blaðaheiminum og það skín í gegn að þeim finnst að Nyhedsavisen hafi verið merkileg tilraun til að brjóta upp danska blaðamarkaðinn enda ungir og kappsfullir menn . Sjónarmið þeirra litast af því að hafa starfað á Nyhedsavisen og háð grimma samkeppni við aðra fjölmiðla . Með öðrum orðum, þeir eru miklir Nyhedsavisen­ menn og bókin endurspeglar ágætlega þá stemmningu sem ríkti meðal starfsmanna blaðsins . Um leið fáum við ágætan leiðarvísi um á hvaða börum danskir viðskipta karlar vilja hittast . Það má vera að okkur Íslendingum hætti til að ofmeta íslenska sjónarhornið . Þegar yfir lauk beindust spjótin að Morten Lund, dönskum auðmanni, sem kom að rekstri blaðsins í janúar 2008 með kaupum á 51% hlutafjár . Við þá eign bættist síðar og á endanum réð hann 85% hlut . Við gjaldþrot Nyhedsavisen í ágústlok 2008 var íslenski eignarhluturinn því aðeins 15% . Þá var málið fyrir löngu orðið að dönsku uppgjöri, þar sem Sveinn Dam, ritstjórinn David Trads og framkvæmdastjórinn Morten Nissen Nielsen tókust á, ýmist innbyrðis eða við Morten Lund sem greinilega var ekki vandur að meðulum, en hann varð persónu lega gjaldþrota þegar upp var staðið . Hugsanleg aðkoma kínverska fjárfestisins Richard Li gerir síðan málið en farsakenndara . Þess má geta að Jónas Har aldsson, fyrrverandi ritstjóri DV og Viðs kiptablaðsins, vann ágæta úttekt á Nyhedsmálinu fyrir netritið T24 í október 2008 . Þeim sem vilja kynna sér málið betur er bent á þá samantekt . En var einhver glóra í útgáfu Nyheds­ avisen? 501 tölublað kom út og blaðið náði að vekja mikla skelfingu hjá keppi- nautum sínum enda harkaleg árás á danska blaðamarkaðinn . Þeir náðu að snúa vörn í sókn og þreyta klárinn svo að hann sprakk að lokum . Nyhedsavisen náði aldrei markmiðum sínum í dreifingu og peningarnir kláruðust áður en tilrauninni lauk . Jón Ásgeir sagðist hafa fjármuni til nokkurra ára en brennslu hraðinn var of mikill og önnur vand ræði steðjuðu að fyrirtækjaveldi hans áður en yfir lauk . Hvað raunverulega vakti fyrir Morten Lund er erfitt að segja en svo virðist sem margir þeirra Dana sem komu að út gáfunni hafi talið að hún hefði möguleika þó íslensku fjárfestarnir væru farnir frá borði . Á það reyndi ekki vegna þess að allir peningar voru búnir og hafði þó verið leitað allt austur til Kína .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.