Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 21
20 Þjóðmál SUmAR 2014 margar móttökur og mál stofur, en einnig boðið upp á fyrirlestra um myndlist fyrir starfsfólk og viðskiptamenn . Og núna erum við búnir að opna þar Gallerí GAMMA . Ætlunin er að það sé opið almenningi og að þar verði a .m .k . tvær nýjar listsýningar á ári . Við ákváðum að byrja með sýningu á mynd verkum Kristjáns Davíðssonar . Ég hef safnað verkum hans í meira en tíu ár og á orðið töluvert safn, að langmestu leyti vatns lita myndir og teikningar . Ég fékk Aðalstein Ingólfs son listfræðing til að fara í gegnum þetta fyrir mig . Hann flokkaði safnið og valdi myndir á sýninguna, en hann er sýn ingar stjóri hennar . Að tilefni hverrar sýn ingar munum við svo gefa út veglega sýn ingar skrá . Í garðinum, sem er um þúsund fermetrar, ætlum við svo að hafa höggmyndir til sýnis fyrir almenning . Er verið að teikna garðinn fyrir okkur . Við ætlum við að fá nýjan listamann á hverju ári til að gera eitt verk fyrir garðinn . Sýning ársins yrði þá opnuð með afhjúpun á nýrri höggmynd . J á, við erum núna aðalstyrktar aðilar Sin -fóníu hljómsveitar Íslands . Það er mjög skemmtilegt, bæði að styðja frábæra starf - semi og svo hentar þetta okkur mjög vel að geta boðið viðskiptavinum okkar á sinfóníutónleika . Við erum t .d . með stóran viðburð á hverju ári í tengslum við Vínartónleika hljómsveitarinnar . Allt tengist þetta auðvitað áhugasviðum okkar sem stöndum að GAMMA . Það má því segja að við séum lukkunnar pamfílar að geta með þessum hætti samtvinnað áhuga okkar á tónlist og listum vinnu okkar á sviði viðskipta og fjármála . Þetta bætir starfs andann, auk þess sem það er til dæmis ótrúlega gaman að geta gengið með viðskiptavinum um húsið og sagt þeim frá listaverkunum sem fyrir augu ber . J .F .Á . Listamenn sem eiga verk í höfuðstöðvum GAMMA í Garðastræti 37 Anna Hrund Másdóttir Davíð Örn Halldórsson Erla Þórarinsdóttir Erling Klingenberg Erró Gabríela Friðriksdóttir Hallgrímur Helgason Helgi Hóseasson Helgi Már Kristinsson Helgi Þórsson Helgi Þorgils Friðjónsson Hrafnkell Sigurðsson Ingimar Einarsson Jóhannes Kjarval Jón Gunnar Árnason Karl Kvaran Kristján Davíðsson Kristján Guðmundsson Lilja Birgisdóttir Nína Tryggvadóttir Ólafur Elíasson Óli G . Jóhannsson Ragnar Kjartansson Sara Riel Sirra Sigrún Sigurðardóttir Steingrímur Eyfjörð Svavar Guðnason Valtýr Pétursson Þorvaldur Jónsson Þorvaldur Skúlason Þórunn Inga Gísladóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.