Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 9
8 Þjóðmál SUmAR 2014 Að átta flokkar hafi boðið fram í sveitarstjórnarkosningum í Reykjavík 31 . maí 2014 endurspeglar pólitíska upplausn . Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið illa úti vegna hennar . Hans bíður það hlutverk í höfuðborginni að koma á röð og reglu í krafti öflugra innviða, skýrrar stefnu og leiðtoga . Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna skorti þessa þrjá þætti hjá Sjálfstæðis flokkn- um . Halldór Halldórsson, oddviti flokks- ins, er reyndur sveitarstjórnarmaður en nýliði í Reykjavík . Hann sigraði í prófkjöri vegna þess innviðir flokksins í Reykjavík eru ekki hinir sömu og áður . Flokksstarfið í Reykjavík er ekki svipur hjá sjón miðað við það sem áður var . Skömmu fyrir borgarstjórnarkosningarnar efndi Vörður, fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, til aðalfundar . Þetta var einkennilegur aðal- fundartími . Hefði ekki verið skynsamlegra að boða til hans að kosningum loknum? Að hefja endurreisnarstarfið á þann hátt frekar en að loka dyrum á allar breytingar rétt fyrir kosningar? Tímasetning aðalfundarins dregur úr lík- um á að stjórn Varðar leiði endurreisn Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík . Stjórnar menn þar hafa kannski óttast að sama gerðist og í Óðni, launþegafélaginu í Reykja vík, þar sem öll stjórnin var felld á aðal fundi fyrir nokkrum vikum og ný kjörin undir formennsku Eiríks Ingvarssonar . Raunar er það til marks um deyfðina yfir öllu innra flokksstarfi í Reykjavík að ekki skuli hafa orðið neinar umræður um stjórnar- byltinguna í Óðni . Kannanir sýndu að Sjálfstæðisflokkurinn átti ekki miklu fylgi að fagna meðal ungs fólks í Reykjavík . Heimdallur er vettvangur ungs flokksfólks í Reykjavík og Samband ungra sjálfstæðismanna spannar landið allt . Skyldu ungir sjálfstæðismenn ganga fram fyrir skjöldu við endurreisn flokksins nú eins og fyrir 35 árum? Spurningin er ef til vill út í hött af því að skilgreining sem leiðir til niðurstöðu í þessa veru verði talin óþörf . Það sé í raun ekki þörf á að breyta neinu . Flokkurinn muni ná sér á strik án þess að stofnað sé til „naflaskoðunarinnar“ . Þeir hafi haft rangt fyrir sér sem hvöttu til hennar fyrir kosn ingarnar . Í umræðum flokksleiðtoga í sjón varps sal á kosninganóttina gaf Bjarni Benedikts son, formaður Sjálfstæðisflokks- ins, þó til kynna að huga þyrfti sérstak lega að stöðu flokksins í Reykjavík . Leiðs ögn að ofan skiptir vissulega máli en úrslitum ræður að virkja fólk á nýjan hátt . IV . Frambjóðanda Framsóknarflokksins og flugvallarvina í Reykjavík, Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur, tókst á einum mán uði að virkja nægilega marga kjósendur Að átta flokkar hafi boðið fram í sveitar stjórnar- kosningum í Reykjavík 31 . maí 2014 endurspeglar pólitíska upplausn . Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið illa úti vegna hennar . Hans bíður það hlutverk í höfuðborginni að koma á röð og reglu í krafti öflugra innviða, skýrrar stefnu og leiðtoga . Í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna skorti þessa þrjá þætti hjá Sjálfstæðis- flokkn um . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.