Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 42

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 42
 Þjóðmál SUmAR 2014 41 mál stað sínum fylgi innan frá (entrism) . Ef sam vinnan kostar mála miðlanir, þá það . Vinstri menn gefa eftir kröf una um mann réttindi, þá einkum réttindi kvenna og samkynhneigðra og íslamistar fá afnot af orð ræðu vinstri manna . Samruni tveggja svo andstæðra hópa (öfgavinstri trúleys ingja og bókstafstrúaðra öfgamanna), sprengir ramma rökhugsunar, enda kallar Bruckner fyrir bærið „gagnkvæma blekkingu“ . Íranskir kenni menn menntaðir í Frakklandi hafa sýnt samvinnu þessara tveggja afla áhuga5 enda naut bylting klerkanna liðsinnis marxista, þar til klerkarnir höfðu tryggt 5 Bruckner vísar þar í íranska heimspekinginn Daryus Shayegan og íranska byltingarsinnann Ali Shariati . sér völdin . Týndu þá marxistarnir fljótlega tölunni . Bruckner telur engan vafa leika á hvor fari með sigur af hólmi þegar upp er staðið og telur að daður vinstri manna við óbilgjarnt alræði klerkanna einkennist frekar af raunverulegri samsækni (affinity) heldur en tilfallandi tækifærismennsku . Af því ályktar hann „[ . .] að öfgavinstrið hafi aldrei sætt sig við fall kommúnismans og opinberi, enn einu sinni, að innsti kjarni eldsins sem í þeim brennur leitist ekki eftir frelsi mannsins heldur þrældómi í nafni réttlætis“ (bls . 26) . Einhverjum gæti fundist þessi skoðun Bruckners nokkuð langsótt en þeim má benda á orð hryðjuverkamannsins illræmda, Carlos, sem sér íslamíska byltingu sem bjargvætt siðmenningar . „Aðeins karlar og konur brynjuð skilyrðislausri trú á sannleika, réttlæti og bræðralag munu vera tilbúin að leiða baráttuna og frelsa mannkynið undan heimsveldi lyginnar“ (bls . 25) .6 Hvað getur verið skilyrðislausara en að spenna á sig sprengjubelti og sprengja sig í loft upp í fermingarveislu eða á brautarstöð í nafni trúar? Fyrir einhvern óútskýrðan keng í upplagi íslenskra vinstri manna hafa þeir tekið á sig syndir gömlu nýlenduveldanna . Við sem í 700 ár hímdum í ánauð nýlenduvelda og ættum því, ef hugmyndafræði iðrunarsinna byggi yfir snefil af rökvísi, að vera í hópi fórnarlamba erum krafin um að ganga í hrosshársserk og berja okkur blóðug með hnútasvipunni . Og til að fullkomna ferlið vilja þeir nú, á hnjánum, skríða undir pils- fald nýlenduherranna og raungera þannig samruna sinn við sektina . 6 Ilich Ramirez Sánchez, a .k .a . Carlos, L´Islam révolutionnaire, 2003, Editions du Rocher, París . F yrir einhvern óútskýrðan keng í upplagi íslenskra vinstri manna hafa þeir tekið á sig syndir gömlu nýlenduveldanna . Við sem í 700 ár hímdum í ánauð nýlenduvelda og ættum því, ef hugmyndafræði iðrunarsinna byggi yfir snefil af rökvísi, að vera í hópi fórnarlamba erum krafin um að ganga í hrosshársserk og berja okkur blóðug með hnútasvipunni . Og til að fullkomna ferlið vilja þeir nú, á hnjánum, skríða undir pils fald nýlenduherranna og raungera þannig samrunann við sektina .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.