Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 55

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 55
54 Þjóðmál SUmAR 2014 Nokkuð nýtt? Nokkur póker? — bridge? — manni? Af mér er ekkert að heyra, — utan kannski eitthvað sem ég hefi einga hug- mynd um (stundum er kjaftað um mann það sem maður á alls ekki skilið) . Hjá mér er heilsan takk-bærileg, nema hvað ég hélt um daginn að ég væri farinn að fá skalla, þegar ég fékk skeyti og sendingu hvað ofan í annað úr fjarlægum landshlutum . — En svo þreifaði ég upp í minn rauða hárlubba og fann að hann sat sem fastast, hvað guði sé fyrir þakkandi . Eftilvill fær maður að sjá þig aftur áður en langt um líður, — kemurðu ekki í bæinn bráðum? (Þú mátt vita, að ég hef ekki móttökusiði sumra betri Reykvíkinga) . A .m .k . vonast ég til að sjá þig áðuren ég hrekk uppaf . Nú sem stendur er ég fjarskalega latur og hugsa ég það sé af iðjuleysi — og spillingar and- rúmslofti í höfuðstaðnum . Heilsaðu þeim sem kannast við „rit höf- undinn“ Elías Mar þarna austurfrá . Og líði þér sem bezt . Vale, pie lector, Elías Mar 3 . Um miðjan þriðja áratuginn var Krist-mann örsnauður avinnuleysingi á göt- um Reykjavíkur en komst þá með aðstoð Þorsteins Gíslasonar ritstjóra til Noregs, ótalandi á norsku . Hann fékk upp úr því verkamannavinnu í hinu nýja heimalandi en var orðinn metsöluhöfundur þar fáum árum síðar, um 1930, samkvæmt því sem Örn Ólafsson bókmenntafræðingur leggur upp með í Skírnisgrein sinni um Kristmann Guðmundsson . Á næstu árum var hann þýddur á mörg tungumál, bækur hans seldust í stórum upplögum og hann varð auðugur . Fáum árum eftir heimkomuna 1939 dró Kristmann fram lífið á þýð- ingastarfi og fyrirgreiðslum útgefandans, Ragnars Jónssonar, Helgafellsútgáfu, sem skrifaði upp á víxla fyrir hann og Kristmann vænti í versta falli að geta borgað eftir að heimsstyrjöldinni lyki, sem þá geisaði, og allt færðist á ný í sitt gamla horf . Svo fór ekki . Hann vænti í staðinn þess að Ragnar kæmi út heildarútgáfu á bókum sínum . Það valt á ýmsu í því samstarfi . Kristmann skrifar í bréfi til Ragnars frá Hveragerði undir jól, 18 . desember 1945, um fyrsta bindi hins væntanlega ritsafns: Ég komst að því af tilviljun að handritið að smásögunum — I . bindi ritsafnsins, liggur í konvoluttu í ólæstum skáp, sem allir róta í, inni hjá Haraldi Gíslasyni . Ef ekki er búið að prenta þær, er það kannski óvarlegt, því ég tók ekki gegnumslag af þeim .“ Það var orðið heldur stutt til jóla og bókin óútgefin! Þetta handrit týndist óútgefið . Kristmann var mikill vinnuþjarkur og B olsunum tókst að nivelera mig í út hlut uninni, það verður mér seint bætt . Það er hart, ofan á allar þær svívirð ingar, sem ég hef orðið hér fyrir, mannorðseyðileggj- andi kjafta sögur o .fl . Þetta stendur manni allt fyrir þrifum og eyðir þreki manns og lífslöngun . — En maður verður víst að segja eins og Gvendur gamli á Bakka: „Þetta hamsast einhvern veginn í helv . Og ef ekki, þá það!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.