Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 20

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 20
 Þjóðmál SUmAR 2014 19 sígildum bókmenntum og fór þá að safna bókum . Jafnframt heillaðist ég ungur af klassískri tónlist . Áhuginn á myndlist fylgdi svo í kjölfarið . Ég var kominn á kaf í þetta allt saman á menntaskólaárum mínum — las mikið, fór oft í leikhús og sótti mynd- listarsýningar . Eftir að ég lauk námi í hagfræði og hóf að vinna fyrir mér fór ég svo smám saman að fikra mig áfram í söfnun myndlistarverka sem ég heillaðist af . Núna er þetta orðið geysistórt safn . Hluti af því er hérna í hús- inu, en önnur verk í minni eigu prýða heimili mitt og einnig hef ég lánað fjöl- skyldu og vinum listaverk . Mér finnst meira spennandi að safna samtímalist en klassískum verkum . Því að þá þekkir maður sjálfur umhverfið sem verkin eru sprottin úr og kemst líka í kynni við listamennina . Maður getur fylgst með þeim, hvernig þeir móta hugmyndir sínar og hvernig túlkun þeirra þróast með tíð og tíma . Það er mjög skemmtilegt . Þrátt fyrir að vera mikill unnandi klass- ískra lista og bókmennta, hrífst ég af menn- ingarlegri róttækni og kann vel að meta listamenn sem ögra fortíðinni . Ég er t .d . gífurlega hrifinn af fúnkisstíl í bygg ingarlist eins og þessu húsi okkar hér í Garðastrætinu, en í fúnkisstílnum fólst andsvar við fortíðinni, klassískri bygg ingar- list . Húsið nýtist mjög vel, svo sem búast má við af húsi í fúnkis stíl, og hentar einkar vel fyrir myndlistarsýningar því að gluggar eru svo fáir . Salurinn á jarðhæðinni er hugsaður bæði sem sýningar- og fyrirlestrarsalur . Þar komast um 90 manns í sæti . Þarna höfum við haft Myndirnar á opnunni eru úr Gallerí GAMMA í Garðastræti 37 . Á veggjum eru myndverk á pappír eftir Kristján Davíðsson . Til hægri er forsíðumynd glæsilegrar sýningarskráar sem gefin var út í tilefni sýningarinnar . Þar eru birtar nokkrar myndir af verkunum og stuttar ritgerðir eftir Aðalstein Ingólfsson um listamanninn og myndirnar á sýningunni . Ljósm .: K ristinn Ingvarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.