Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 95

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 95
94 Þjóðmál SUmAR 2014 son maí 2004 til febrúar 2008 og Gylfi Sigfús son frá vori 2008 . Eins og þetta yfirlit ber með sér varð mikil breyting á festu og samfellu í yfirstjórn félagsins eftir að Hörður Sigurgestsson hvarf úr forstjórastólnum . Hörður og þeir sem gegndu starfi forstjóra á undan honum höfðu hver um sig tíma og tækifæri til að setja mark sitt á starfsemi félagsins í sam- vinnu við öfluga stjórnarformenn og sam- henta stjórn . Guðmundur fer ekki í manngreinarálit í frásögn sinni, hann er hófstilltur í mati sínu hefur ekki í frammi gagnrýni á menn og málefni . Lesandinn verður sjálfur að setjast í dómarasætið og gefa stjórnendum einkunn á grundvelli þeirra staðreynda sem lagðar eru fyrir hann . Fer ekki á milli mála að við komu Harð- ar Sigurgestssonar til félagsins verða þar þáttaskil í stjórnarháttum og afstöðu til viðskiptavina og keppinauta . Félagið þróast í átt til alhliða stórfyrirtækis á sviði flutninga þar sem litið var á „skip sem einn hlekk af mörgum í flutningakeðju“ eins segir í bókinni . Guðmundur segir: Jafnframt þessu var hafist handa um að leita vaxtarmöguleika fyrir félagið í öðrum atvinnurekstri en flutningum bæði innanlands og utan . Stofnun fjár- festinga félagsins Burðaráss hf . árið 1989 markaði þáttaskil í þessu efni . Á fáum árum varð það öflugt fjárfestingafélag og umsvifamikið í íslensku atvinnulífi . Á forstjóratíma Harðar voru mikil umbrot í íslensku atvinnu- og fjármálalífi . Þar skipti miklu þróun hlutabréfamarkaðar en á árinu 1984 var skattalögum breytt á þann veg að einstaklingum var veitt heimild til að draga fjárfestingu í hlutafélagi frá skatt- skyldum tekjum upp að ákveðnu marki . Árið 1985 seldi ríkið hlut sinn í Eim- skipafélaginu og varð það til að ýta undir þróun til hlutafjármarkaðar . Félagið varð síðan meðal fyrstu fyrirtækjanna sem skráðu hlutabréf sín á Verðbréfaþingi Íslands árið 1992 . Guðmundur segir frá því að oftar en einu sinni urðu harðar umræður um eignarhald á hlutabréfum í Eimskipafélaginu . Þær voru þó frekar af pólitískum rótum runnar en viðskiptalegum fram undir lok níunda áratugarins . Í bókinni segir: Allt frá stofnun félagsins gengu hlutabréf í félaginu eitthvað kaupum og sölum, þótt það væri að vísu ekki í miklum mæli, bréfin skiptu fremur um eigendur fyrir arftöku og gjöf en sölu . Stjórn félagsins þurfti að samþykkja eigendaskipti, en það var öðru fremur formsatriði sem sjaldan reyndi á . Söluverð bréfanna var yfirleitt nafnverð þeirra … Árið 1990 var sögulegt vegna þess að þá var í fyrsta sinn í sögunni birtur listi yfir 15 stærstu hluthafa Eimskipafélagsins . Hann sýndi að þeir áttu rúmlega 36% hlutafjár í F er ekki á milli mála að við komu Harð ar Sigurgestssonar til félagsins verða þar þáttaskil í stjórnarháttum og afstöðu til viðskiptavina og keppinauta . Félagið þróast í átt til alhliða stórfyrirtækis á sviði flutninga þar sem litið var á „skip sem einn hlekk af mörgum í flutningakeðju“ eins segir í bókinni . . .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.