Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 88

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 88
 Þjóðmál SUmAR 2014 87 því að afnema gjaldeyrishöft og beita sér fyrir hinum svokallaða „stóra hvelli“ sem varð til þess að fjármálaþjónustufyrirtæki í London urðu gjaldgeng í alþjóðlegri samkeppni . Árangur þessara aðgerða varð meiri en nokkur þorði að vona . Vegna þeirra gátu menn í City of London, fjármálahverfinu, barist við fésýslumenn við Wall Street í New York um fyrsta sætið í heimskeppninni um fjármálamiðstöð . Enginn vill nú að snúið verði til baka — sem sýnir svart á hvítu að stigin voru rétt skref . Að kenna þessum umbótum um fjármálahneyksli er álíka gáfulegt og að kenna vegakerfinu um að bankaræningjar komist undan . Segjum sem svo að áformin hafi mis- heppnast, það sannar ekki að Thatcher hafi verið markaðsbókstafstrúarmaður, þræll kröfunnar um sjálfseftirlit markaðanna, af þeirri einföldu en nægu ástæðu sem Nigel Lawson [fyrrv . fjármálaráðherra] bendir á í tímaritinu Standpoint að í „stóra hvelli“ fólst regluverk um fjármálahverfið sem var hert með lögum frá 1987 til að auka eftirlit með bankastarfsemi . Ekki er heldur unnt að kenna eftirlitskerfinu sem mótað var með þessum lögum um hrunið því að Blair og Brown beittu sér fyrir setningu nýrra laga um annars konar kerfi til fjármálaeftirlits . Með þessu er ekki sagt að stjórn Thatcher hafi ekki orðið á nein mistök í efna hags- málum eða að innan ríkisstjórnar hennar hafi allir alltaf verið sammála um lykil þætti efnahagsstefnunnar . Málum var ekki þannig háttað — við ríkisstjórnarborðið var stöð ugt rætt og án þess að allir væru alltaf sam mála um mál eins og peningamagn í umferð, stefnu í gengismálum, skattaívilnanir o .s .frv . Eftir umræðurnar gripu Thatcher og helstu ráðherrar hennar til þeirra ráðstafana sem taldar voru nauðsynlegar til að hafa stjórn á fjármálastarfsemi í ljósi breyttra aðstæðna og margreyndra almennra sjónar miða í stað þess að halda fast í einhverjar óljósar frjáls hyggju kenningar reistar á stærðfræði- formúlum; þau misstu þó aldrei sjónar á gildi frjálsra markaðsafla . Hitt er síðan eftirtektarvert að það er í raun George Soros sjálfur sem hreinsar Thatcher best af ásökuninni um markaðsbókstafstrú . Hér er lýsing hans sjálfs á því hvernig kaupin gerast á eyrinni: Í hvert sinn sem kreppa ógnaði efnahag Bandaríkjanna — til dæmis í sparifjár- og lánsfjárkreppunni seint á níunda ára- tugnum eða við fall vogunarsjóðsins Long Term Capital Management árið 1998 — gripu yfirvöldin til aðgerða í leit að leiðum til að gera vandræðafyrirtækjunum kleift að sameinast öðrum og til að finna hvata á sviði peningamála og ríkisfjármála þegar talin var hætta á efnahagslegum V ið ríkisstjórnarborðið var stöðugt rætt og án þess að allir væru alltaf sam mála um mál eins og peningamagn í umferð, stefnu í gengismálum, skattaívilnanir o .s .frv . Eftir umræðurnar gripu Thatcher og helstu ráðherrar hennar til þeirra ráðstafana sem taldar voru nauðsynlegar til að hafa stjórn á fjármálastarfsemi í ljósi breyttra aðstæðna og margreyndra almennra sjónar miða í stað þess að halda fast í einhverjar óljósar frjáls hyggju- kenningar reistar á stærðfræði- formúlum; þau misstu þó aldrei sjónar á gildi frjálsra markaðsafla .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.