Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 23

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 23
22 Þjóðmál SUmAR 2014 Björgvin Skúli Sigurðsson Viðskiptatækifæri sæstrengs Breytingar í orkumálum Evrópu Hugmyndir um tengingu Íslands við raforkukerfi Evrópu skjóta upp kollinum reglulega . Segja má að sæstrengur hafi verið kannaður á tíu ára fresti allt frá sjöunda áratug síðustu aldar .1 Framan af var tæknin helsta hindrunin en þegar henni sleppti varð fjárhagsleg hagkvæmni næsta vanda mál . Ísland hefur á þessum tíma tekið ákveðin skref í framþróun orkuiðnaðar í land inu; en það er erlendis sem orkumál hafa tekið stakkaskiptum . Ríkisstjórnir Evrópu eyða nú miklum tíma og fjármunum í að tryggja orkuöryggi sitt til framtíðar . Í þessu felast ný og oft og tíðum óvænt viðskipta- tæki færi fyrir Íslendinga, sérstaklega þegar kemur að eiginleikum sem felast í vatnsafls- virkjunum okkar . Sæstrengstækifærið felst ekki í útflutningi á raforku eins og áður var, heldur á útflutningi á sveigjanlegri raforku- afhendingu . Í raun má því segja að hér sé 1 Sjá m .a . grein Jakobs Gíslasonar raforkumálastjóra frá 1962 í Tímariti Verkfræðingafélags Íslands, „Að flytja raforku út frá Íslandi sem háspenntan rakstraum“ . um nýja tegund „rafmagnsvöru“ að ræða fyrir okkur Íslendinga sem hingað til hefur ekki verið talin sérstaklega verðmæt . Í þessari grein verður farið yfir sæstrengs- málið út frá því viðskiptatækifæri sem aðstæður erlendis hafa skapað . Markmiðið er að fræða lesendur um þróun raforkumála í Evrópu og ástæður þess að Bretar horfa jafn jákvæðum augum til sæstrengs og raun ber vitni .2 Hvernig hagsmunum Íslands sé best borgið er spurning sem er látin liggja milli hluta að svo stöddu enda liggja enn ekki fyrir nægjanlegar upplýsingar til að svara henni á fullnægjandi hátt .3 2 Í nýlegri þingumræðu á breska þinginu fór ráðherrann David Lidington yfir helstu viðskiptatækifæri milli Íslands og Bretlands . Þar nefndi hann sérstaklega tvö „aðlaðandi viðskipta- og fjárfestingaverkefni“ sem voru fiskvinnsla í Humberside á Englandi og svo sæstrengsverkefnið . Neðri deild breska þingsins (House of Commons), Debate, 28 . apríl 2014, c591W . 3 Sjá Skýrslu ráðgjafarhóps um raforkustreng til Evrópu, 26 . júní 2013; umsagnir umhverfis- og samgöngunefndar frá 11 . desember 2013, umsögn efnahags- og viðskiptanefndar frá 11 . desember 2013, og álit atvinnuveganefndar frá 30 . janúar 2014 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.