Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 56

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 56
 Þjóðmál SUmAR 2014 55 áhlaupamaður til verka eins og oft er um Íslendinga . Loforð um útgáfu ritsafnsins hleypti kappi í hann og hann lauk við að búa skáldsöguna Helgafell til útgáfu á miðju ári 1946 . Í árslok þetta sama ár var skáldsagan Félagi kona með orðum hans: „[F]ast sammentomret í hausnum á mér og ég get skrifað hana viðstöðulaust úr þessu .“ Úr bréfi Kristmanns úr Hveragerði vestur yfir heiði til Ragnars 4 . janúar 1949: „Þá er nýtt ár byrjað — og ég er byrjaður á stórri bók, sem á að heita „Rauð ský“ . . .“ Samhliða er sami höfundur með minni ritverk í smíðum . Hann framfleytir sér einnig á að skrifa ritdóma fyrir útgáfur og höfunda . Og hann á í sama vanda þegar að Ragnari kemur og aðrir minna þekktir höfundar fyrr og síðar . Í Hveragerði 6 . september 1950 skrifar hann Ragnari um „Rauð ský“ sem nú heitir „Þokan rauða“: Kristmann á hátindi frægðar sinnar . Ég talaði við Björn, prentsmiðjustjóra þinn, í símanum í dag og tilkynnti honum að handritið mitt væri tilbúð . Hann þóttist ekkert vita um að neins slíks væri von frá mér, prentsmiðjan væri upptekin fram að jólum, enginn pappír til og síst góður, í bókina, og svo framvegis . . . „Ég er nú búinn að þræla í þessari bók í tvö ár, hafandi engan pening annað en þessi skitnu ríkislaun og lán frá þér . Best er að láta Kristmann um orðið nú í lok greinar . Enn er vitnað í bréf hans til Ragnars um kjör hans og sjónarhorn, svo og gamaldags æðruleysi . Hann skrifar frá Hveragerði 1 . marz 1951: Bolsunum tókst að nivelera mig í út hlut- uninni, það verður mér seint bætt . Það er hart, ofan á allar þær svívirðingar, sem ég hef orðið hér fyrir, mannorðseyðileggj- andi kjaftasögur o .fl . Þetta stendur manni allt fyrir þrifum og eyðir þreki manns og lífslöngun . — En maður verður víst að segja eins og Gvendur gamli á Bakka: „Þetta hamsast einhvern veginn í helv . Og ef ekki, þá það!“ Einstaklingshyggja hans vísar fram til okkar tíma en síður til íslenskrar samtíðar hans, þegar ekki mátti ræða fjármál rithöfunda nema á tæpitungu og undir rós . Þann 20 . nóvember 1951 skrifar hann útgefanda sínum: Nei, það veit trúa mín, að ég tek ekki auglýsingar og nauðsynleg foretnings skrök hátíðlega! Þú mátt ekki halda það . Ég er vel kunnugur öllu slíku frá Oslo og Höfn . Þetta er sjálfsagður smurningur á bisness- mótorinn og þarf engan að hneyksla . . . Hvaða rithöfundur eða bókmenntafólk tekur ekki undir þessi orð í dag?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.