Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 49

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 49
48 Þjóðmál SUmAR 2014 og er svo enn; — en þegar ég er hjer, langar mig oft til Íslands! Vonandi mun mig sækja heimþrá til Noregs þegar ég er búinn að vera nokkrar vikur á Íslandi? Því hér á ég þó heima, hér við Oslo-fjörðinn, hjer er mér alt kært, land og fólk og tunga . En — „sú ramma taug“ er römm! Það getur komið yfir mig í miðjum kapitula, og jafnvel á skemmtilegum stundum, þrá sem nærri líkist ofboði! — eftir Reykjavík, sólarlaginu, stormi á Faxaflóa, lyktinni við gasstöðina o .s .frv . — og eftir íslenskum bæ, með friði og sauðum, bæði tví- og fjórfættum, og nautum og hestum og — einkanlega eftir auðum skógarlausum byggðum! Ég hefði auðvitað getað farið heim fyrir löngu, en fyrst vildi ég verða frægur og hafa séð mig um í heiminum . Jú, ég hef ferðast dálítið, og leiðast þó ferðalög, af því þá finn ég meir til einverunnar en annars! Í fyrra var ég átta mánuði að hringsólast um Evrópu . Ég kom heim eyðilagður af þreytu, því ég verð að sjá alt og læra sem mest hægt er Rithöfundurinn Kristmann Guð- munds son átti erfitt uppdráttar eftir að hann sneri til heimalands síns árið 1938 . Hann hafði slegið í gegn sem rithöfundur á norsku og var einn vinsælasti rithöfundur Norðurlanda á fjórða áratug 20 . aldar . En Kristmann átti ekki upp á pallborðið hjá kommúnistum sem voru fyrirferðarmiklir í íslensku menningarlífi á þessum árum . Við heimkomuna hófst ósæmileg rógsherferð gegn Kristmanni og höfundarverki hans sem stóð linnulítið í meira en þrjá áratugi .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.