Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 70

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 70
 Þjóðmál SUmAR 2014 69 væri um að vera — til dæmis ef þeir vissu að það átti að skjóta upp geimfari, þá voru engar yfirheyrslur þá vikuna! Þær sakir voru bornar á Miller að hann hefði neitað að segja hvort rithöfundur nokkur hefði verið á tilteknum fundi kommúnista tíu árum áður, en Miller hafði einnig sótt þann fund . Tvö ár af lífi Arthur Millers hurfu nánast í þessi réttarhöld og almenna baráttu hans fyrir mannréttindum og málfrelsi . Hann hélt ræður um landið þvert og endilangt og skrifaði grein á grein ofan og árið 1958 var hann hreinsaður af öllum sakargiftum . Miller segir: Nokkru seinna komst svo upp að náunginn sem stjórnaði yfirheyrslunum yfir mér var á mála hjá samtökum einhverra kynþáttahatara og þurfti að segja af sér allri opinberri sýslu . Þetta mál allt var hræðileg sóun á tíma og fjármunum og reiði . Ég slapp vel samanborið við marga sem voru hraktir úr störfum sínum og fengu þau aldrei aftur og máttu búa við að vera á svörtum lista árum saman . Þegar þessari baráttu var lokið hjá Miller tók við önnur barátta — á heimavígstöðvunum . Marilyn Monroe og Arthur Miller voru eins ólík og hugsast gat og það var kannski ljóst frá upphafi að þessi ráðahagur yrði ekki langvinnur . Monroe stríddi við ýmsan vanda á sálinni sem fór vaxandi og frægustu læknar áttu ekkert svar við . Þau skildu og Miller fór í langa Evrópureisu uppúr því, þar sem hann kynntist Inge Morath, ljósmyndara af austurrískum uppruna, og kvæntist hann henni árið 1962 . Hefur hjónaband þeirra verið farsælt . Önnur leikrit Millers en þau sem nefnd hafa verið, eru þessi helst: Horft af brúnni (A View from the Bridge), Eftir syndafallið (After the Fall)), Incident at Vichy og The Price . Þá hefur Miller skrifað frægt kvikmyndahandrit, The Misfits, bíómynd sem Marilyn Monroe og Clark Gable léku í . Miller hefur og samið ágætar smásögur . Seinni leikverk hans hafa ekki fallið í kramið hjá gagnrýnendum vestra, en þau Til vinstri eru tvær kápuforsíður af útgáfum á The Crucible, hinu fræga leikriti Millers sem skírskotaði til McCarthy-tímans í Bandaríkjunum . Þetta er magnað leikrit um múgsefjun og mátt lyginnar . Verkið hefur þrisvar sinnum verið sýnt í Þjóðleikhúsinu, fyrst í þýðingu Jakobs Benediktssonar orðabókarritstjóra 1955 og 1986, undir heitinu Í deiglunni, og svo nú, 2014, í þýðingu Kristjáns Þórðar Hrafnssonar undir heitinu Eldraunin .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.