Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 43

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 43
42 Þjóðmál SUmAR 2014 Ein fyrirferðarmesta umræða ís lensks sam félags undanfarin ár hefur verið um fýsileika aðildar Íslands að Evrópu- sambandinu (ESB) . Stóra spurningin virðist vera hvort Ísland eigi að lokast innan veggja sam bandsins, eða ekki . Það þykir mér þröng umræða . Hér verður gerð tilraun til að snúa henni við og spyrja: Er ekki frekar þörf á að minnka völd hins íslenska ríkisvalds en að færa Íslendinga inn í enn stærri og öflugri stjórneiningu? Tvö öfl togast í sífellu á í samfélagi manna . Annað er knúið áfram af þeim sem vilja völd yfir samborgurum sínum . Hitt er knúið áfram af vilja einstaklinga til að ráða meira yfir eigin örlögum . Mætti segja að hið fyrrnefnda standi að baki vinsælum sameiningum sveitarfélaga á Íslandi, en hið síðarnefnda endurspeglist í yfirleitt neikvæðri afstöðu Íslendinga gagnvart ESB- aðild . Er þjóðin klofin á geði? ESB — í átt að aukinni miðstýringu Hvað ESB varðar er vitaskuld hægt nefna góðar og slæmar hliðar á því . Hið góða er meðal annars innri markaður þess sem tryggir að tollamúrar rísi ekki á milli aðildarríkjanna og að takmörk eru sett fyrir því hversu mikið má takmarka frjálsa fólksflutninga innan sambandsins . Hið slæma er að tollamúrar umlykja sjálft sambandið auk annarra viðskiptahindrana sem settar eru á við umheiminn . Land- búnaðarstefnan er hræðileg, skrifræðið er gríðarlegt og spillingin þónokkur, svo dæmi séu nefnd . Ekki er þar með sagt að Íslendingar geri allt betur í sinni landsstjórn en ESB myndi skikka þá til að gera ef til aðildar kæmi, og margt er í raunar slæmt á Íslandi í samanburði við nágrannaríkin innan sambandsins . Það sem kemur hins vegar í stað hinna örfáu kosta aðildar er sveigjanleiki til að framkvæma umbætur sem varla er hægt að ræða um innan sambandsins . Mætti segja að sá sveigjanleiki hafi ekki verið nýttur svo vægt sé til orða tekið, en hér skal stungið upp á einni aðgerð sem mætti hrinda í framkvæmd nú þegar, sé á annað borð vilji til að bjóða Íslendingum upp á aukin tækifæri til að leita hamingjunnar á eigin vegum . Geir Ágústsson Í átt að smærri stjórnunareiningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.