Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 39

Þjóðmál - 01.06.2014, Qupperneq 39
38 Þjóðmál SUmAR 2014 Ögmundur stóð við bandaríska sendiráðið með gjallarhorn og mótmælti kröftuglega hernaðaraðgerðum Ísraela á Gaza . Maður spyr sig hvort þarna hafi verið mótmælt á réttum stað af réttu tilefni, en gamlir kommar láta ekki slíka smámuni trufla sig . Ef Ögmundur þarf að afla sér atkvæða skundar hann upp á Laufásveg með lúðurinn og ef fyrrum samráðherra hans, Össur Skarphéðinsson, telur kúfinn farinn af fylginu hrærir hann í sama potti . Afstaða beggja byggir á arfleifð kalda stríðsins, þegar Bandaríkin og Sovétríkin skiptu með sér heiminum . Í þá daga studdu Banda ríkin Ísrael en Sovétríkin voru bakhjarl PLO (Palestinian Liberation Organization) . Skoðanir þessara tveggja fyrrverandi ráðherra sitja fastar í skotgröfum þessarar uppskiptingar . Fall Sovétríkjanna skildi þá eftir á skeri og leiddi þá og aðra sem aðhylltust alræðisstefnu sovétskipulagsins til að beina eðlislægri óhamingju sinni í nýjan farveg . Baráttan gegn kapítalismanum heitir nú baráttan gegn alþjóðavæðingu en óvinurinn er enn Bandaríkin og ekkert af farangrinum hefur verið skilinn eftir . Aðeins skipt um bandamenn . Vinstri menn hafa tekið sér stöðu með jihadistum sem lýst hafa yfir heilögu stríði gegn vestrænum gildum hverra táknmynd er Bandaríkin . En íslenskir vinstri menn fundu ekki upp hjólið . Leiðsögn þeirra hefur alla tíð komið að utan og á það jafnt við um „riddara réttlætisins“ í dag og forvera þeirra á pólitíska sviðinu, þá Einar Olgeirsson og Brynjólf Bjarnason, og alla hjörðina sem með þeim hljóp . Franski heimspekingurinn Pascal Bruckner gerir þeim leiðangri sem nú er genginn nokkuð góð skil í bók sinni, The Tyranny of Guilt; an Essay on Western Masochism (Harðstjórn sektarkenndarinnar: ritgerð vestræna sjálfspíslarhvöt),3 sem kom út hjá Princeton-háskólapressunni 2010 . Hann telur að þrátt fyrir yfirskin trúleysis og hjúp sældarhyggju (hedonisma) sem vestrænar heimspekikenningar tukta okkur með þjáist þessir boðberar af miðaldapínu . Söluvaran er sú sama og á miðöldum, þ .e . frumsyndin . Iðrunin er málið, nú eins og þá, enda bíta engin vopn betur í löndum kristinna en sektarkenndin . Til að átta sig á hversu tryggilega sektarkenndin hefur skotið hér rótum þarf aðeins að horfa og hlusta á það sem fyrir augu og eyru ber . Blaða maður Morgunblaðsins, Sigurður Bogi, ritaði pistil í blaðið þann 6 . maí sl . sem súmm eraði þetta upp; hvernig hver sá 3 Frumútgáfan: La tyrannie de la pénitence: essai sur le masochisme occidental, 2006, Grasset & Fasquelle, París . S koðanir þessara tveggja fyrrverandi ráðherra sitja fastar í skotgröfum þessarar uppskiptingar . Fall Sovétríkjanna skildi þá eftir á skeri og leiddi þá og aðra sem aðhylltust alræðisstefnu sovétskipulagsins til að beina eðlislægri óhamingju sinni í nýjan farveg . Baráttan gegn kapítalismanum heitir nú baráttan gegn alþjóðavæðingu en óvinurinn er enn Bandaríkin og ekkert af farangrinum hefur verið skilinn eftir . Aðeins skipt um bandamenn . Vinstri menn hafa tekið sér stöðu með jihadistum sem lýst hafa yfir heilögu stríði gegn vestrænum gildum hverra táknmynd er Bandaríkin .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.