Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 82

Þjóðmál - 01.06.2014, Blaðsíða 82
 Þjóðmál SUmAR 2014 81 anna“, fyrir utan að berjast við þing menn Verka mannaflokksins . Áður hefur verið minnst á að umbótunum var mót mælt harðlega utan þings og því varð að brjóta verka lýðshreyfinguna á bak aftur, eink- um námuverkamenn sem fóru í verkfall 1984–1985 . Eftir að sigur vannst á þeim hófst langvinnt hagvaxtarskeið í Bretlandi án verðbólgu . Umskiptin bárust út fyrir Atlantshafs- svæðið . Efnahagsþróunin í Bretlandi og Bandaríkjunum varð að táknmynd þess árangurs sem mátti ná með frjálsu mark- aðs hagkerfi á ótrúlega stuttum tíma . Þarna varð t .d . til vísir að hagvexti sem kenndur er við upplýsingatæknina . Þótt hugmyndafræðin væri mjög svipuð var ekki staðið eins að útfærslunni í ríkjunum tveimur: í Bandaríkjunum var lögð höfuðáhersla á skattalækkanir en í Bretlandi á einkavæðingu . Sé litið á þetta tvennt sem alþjóðlega markaðsvöru sigraði einkavæðingin í þeirri samkeppni og hún höfðaði bæði til manna í ríkjum þriðja heimsins og í fyrrverandi kommúnistaríkjum þar sem óarðbær ríkisfyrirtæki ollu búsifjum . Þegar ráðist var í einkavæðingu skilaði það árangri á undraskömmum tíma . Eitt var að Sovétmenn áttuðu sig á þessu, hitt var þó merkilegra að vestur-evrópskir kommúnistar og jafnaðarmenn neyddust til að breyta um stefnu vegna sífellt fleiri sannana sem sýndu að einkavæðingin jók skilvirkni, dreifði eignarhaldi og breytti starfsanda í fyrirtækjum . Hinir ólíklegustu menn neyddust til að viðurkenna stað- reyndir og skipta um skoðun . Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna á árunum 1981–1989, og frú Thatcher, forsætisráðherra Bretlands 1979–1990, á góðri stundu .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.