Þjóðmál - 01.06.2014, Side 74

Þjóðmál - 01.06.2014, Side 74
 Þjóðmál SUmAR 2014 73 afskipta versnaði ástandið sífellt . Þjóðin var hneppt í fjötra verðbólgu og verkalýðs félaga og minnti óánægjuveturinn 1979 á lest sem hafði rekist á stuðpúða . Og Margaret Thatcher var kjörin forsætisráðherra . Fyrstu fimmtíu ár ævi sinnar hafði frú Thatcher þannig búið við langvinna en misheppnaða tilraun ríkisforsjár í efna hags- lífinu . Hún varð vitni að því hvernig stig af stigi var grafið undan frjálsu markaðs- hagkerfi og í stað þess kom „blandað hag- kerfi“ þar sem ríkið var þungamiðjan . Með henni varð til djúpstæð sannfæring um að sósíalismi væri óskilvirkara kerfi og þar væri auk þess minna frelsi . Hún hafði einnig skömm á hnignuninni sem af kerfinu leiddi í Bretlandi . Allt mótaði þetta hana mjög mikið . Vilji menn átta sig á kjarnanum í Thatcheri smanum og frú Thatcher — hjartslættinum sjálfum ef svo má segja — má finna hann í orðum sem hún lét falla í samtali við sjónvarpsmanninn Michael Brunson hjá Independent Television News undir lok kosningabaráttunnar árið 1979 . Frú Thatcher féll vel við Brunson . Hún vissi að hann var sanngjarn og hún hélt að honum væri vel við sig . Þar af leiðandi leyfði hún sér að segja meira við hann en aðra fyrir kosningarnar og lét þessi orð falla af innilegri sannfæringu: „Ég þoli ekki Margaret Thatcher á hátindi stjórnmálaferils síns .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.