Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 05.06.2001, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 05.06.2001, Blaðsíða 27
bls. 27 Samræðan fór fram í Kaffileikhúsinu miðvikudaginn 2. maí 2001. Þátttakendur voru Guðmundur E. Sigvaldason, jarðfræðingur, Halldór Ásgeirsson, myndlistarmaður, Pétur Gunnarsson, rithöfundur, og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, grasafræðingur, auk Þorvarðar Árnasonar, náttúrufræðings og kvikmyndagerðarmanns, sem stýrði umræðunum og annaðist jafnframt gerð þessarar samantektar. Þorvarður: Í upphafi langar mig til að forvitnast um skoðanir ykkar á því hvort umhverfisvitund og náttúrusýn Íslendinga hafi á einhvern hátt breyst á allra síðustu árum – einkum þá hvort þjóðin sé orðin „náttúruvænni“ en áður, eins og iðulega heyrist sagt í fjölmiðlum. Ef þið eruð sammála þeirri fullyrðingu, þá væri einnig fróðlegt að vita hvort þið telduð ykkur geta rakið tilurð þessarar (meintu) vitundarvakningar til einhvers sérstaks atburðar eða e.t.v. einhverra tiltekinna umbreytinga sem íslenskt samfélag er eða hefur verið að ganga í gegnum? Þóra Ellen: Ég kýs að svara þessu bæði játandi og neitandi. Ég var nýlega á fundi austur í Árnesi þar sem verið var að ræða, enn eina ferðina, um virkjun í Þjórsárverum. Ef ég ber umræðuna á þeim fundi saman við umræðuna fyrir einum tíu árum, þá hefur þar orðið gífurleg breyting – það er ekki hægt að bera þetta tvennt saman, umræðan er komin á allt annað plan. Grundvallarsjónarmið náttúruverndar eru núna viðurkennd en voru það alls ekki fyrir „... alveg yndislegt eldgos!“ Hringborðsumræður um náttúru, vísindi og listir Þorvarður Árnason tmm júní 22x27 Ó 5.6.2001 19:57 Page 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.