Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 05.06.2001, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 05.06.2001, Blaðsíða 45
m, Eyjabakkagjörningur er heiti á athöfn sem átti sér stað þann 4. september 1999 á svæði sem náttúruverndar- sinnar kalla stærsta óspillta víðernið sem eftir er í Vestur-Evrópu, Eyjabökkum. Þennan unaðslega, sólríka dag slóst ég í för með u.þ.b. 130 manns, sem komu saman á Egilsstöðum og óku þaðan í bílalest tveggja klukkustunda leið yfir Fljótsdalshérað og upp á hálendið, að Eyjabökkum. Markmið Eyjabakkagjörningsins var að vernda landið; á sama hátt og þjóðin (fremur en ríkið) skipar helgan sess í hugum fólks helgaði gjörningurinn svæðið. Við sem fórum í þessa ferð urðum bæði áhorfendur að og þátttakendur í vígsluathöfn sem breytti náttúrulegu landsvæði í helgidóm. Leynd hvíldi yfir fyrirkomulagi vígsluathafnarinnar þar til hún hófst og það var mikil upplifun að fá að taka þátt í henni. Skilningurinn á því sem var að gerast rann upp fyrir okkur við athöfnina, gerði okkur að einni heild og um leið að smækkaðri mynd þjóðarlíkamans. Ég tók þátt í þessum mótmælum að hluta til vegna þess að ég vildi leggja málefninu lið. Ég mundi eftir deilum í upphafi 10. áratugarins vegna samnings Norsk Hydro og hins ríkisrekna Quebec Hydro um byggingu magnesínverksmiðju við Trois-Rivieres. Ríkisstjórnin lét ekki uppi raforkuverðið til Norsk bls. 45 Náttúran, mótmæli og nútíminn Náttúrusýn Íslendinga – með augum gestsins Anne Brydon tmm júní 22x27 Ó 5.6.2001 19:59 Page 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.