Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 5
OKTÓBER-BÓK AB
1 9 G 0
HUCrtTR EINN
ÞAÐ VEIT
bók um hugsýki og salkreppur
\
eftir KARL STRAND, lœkni.
1 bókinni „Hugur einn þa3 veit“ er eitthvert gífurlegasta vandamál
vorra tíma, taugaveiklunin, tekið til rœkilegrar meðferðar. - Þessi
veiklun herjar einstaklinga og þjóðfélög um allan heim og kemur
Ham í kvíða, hugsýki, örvœntingu og alls konar sálkreppum.
Höfundur bókarinnar, Karl Strand, hefur verið starfandi lœknir í
Lundúnum í 19 ár og fengizt eingöngu við „taugalœkningar". —
Hefur hann aflað sér mikillar reynslu og þekkingar í sérgrein sinni,
eins og glöggt kemur fram í þessari bók.
-Hugur einn það veit“ er skrifuð fyrir almenning og auðveldur
lestur hverjum sem er. Hefðu allir, taugasterkir sem taugaveikl-
Qðir, gott af að kynna sér þessa bók rœkilega.
bókin er um 200 bls. Verð í hœstalagi kr. 118,00, ób., kr. 140,00, í bandi.