Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 43

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 43
félagsbréf 41 DRENGURINN (rekur höfuSið í gœttina): Hún mamma segir að fiskurinn fari að úldna ef þú kemur ekki. (Rödd konunnar): Ég tek matinn af borðinu ef þú kemur ekki strax. BÓAS(um leiö og hann ýtir drengnum inn í ganginn): Svona reyndu að koma þér innfyrir. (Hallar hurSinni aftur). Allaf þarf þessi systir manns að vera að jagast. Hvað var ég að segja. — Já, tvö hundruð krónur. INNHEIMTUM. (svo varla heyrist): 198 krónur. BÓAS: Já, 198 krónur, og hvað verða svo þessar 5 þúsund krónur sem eru varla fyrir tveggja mánaða húsaleigu eftir 35 ár. Hreint ekki neitt. Þér sjáið því að það horgar sig að gefa þeim trygginguna. (Innheimtum. horfir ringlaSur á Bóas, síSan á reikninginn). BÓAS: Allt sem þér skiljið er þessi reikningur, reikningur. INNHEIMTUM. (sem er farinn aS riSa slynur upp): Ég þarf að fara í fleiri hús. BÓAS: Já, auðvitað, rukkarar þurfa að fara í mörg hús. En á ég að segja yður annað. (í þessu kallar konan hátt innanfrá): Þú getur hirt þessa gorma þína. Þeir liafa ekkert að gera í eldhúsinu. (Um leiS heyrist eitthvaS skella í hurSinni). BÓAS (opnar liurSina og tekur gormana. ViS sjálfan sig): Ekki hefur mað- ur einu sinni frið með gormana. (Teygir þá og brosir. ViS manninn): Fínir gormar. STULKAN (kemur í dyrnar): Hún mamma er orðin reið af því þú kemur ekki að borða. BÓAS (teygir enn gormana): Ég er ekkert svangur. Þú getur sagt henni það. Ég er að tala hérna við manninn. STÚLKAN: Af hverju hýðurðu honum þá ekki inn? Hann hlýtur að vera orðinn þreyttur. (Innheimtum. horfir þakklœtisaugum á stúlkuna). BÓAS: Vertu ekki með þ essa vitleysu. Hjálpaðu henni mömmu þinni held- ur að vaska upp. STÚLKAN (striSnislega): Á ég kannski að biðja hana um að elda handa þér nýjan fisk? BÓAS: Hvaða derringur er í þér? (Ýtir viS henni).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.