Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 15

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 15
3W^ IUAN RAMÖN JIMÉNEZ: Glói og ég '-* æ GLÓI Glói er lítill asni, linmjúkur, loðinn: svo mjúkur viðkomu að vel mcetti segja að hann vœri gerður úr baðmull og engin bein í kroppi hans. Aðeins tinnusvartir speglar augnanna eru harðir eins og tveir íárnsmiðir úr svörtum kristalli. Eg sleppi honum lausum og hann lallar út á flötina og snertir var- 'ega með snoppunni við litlu blómunum, rósrauðum, bláum og gull- litum.... Eg kalla þýðri röddu, „Glói?" og hann kemur til mín á léttu, glettnu brokki, sem er eins og dauft og fjarlœgt bjöllugjálfur.. Hctnn etur allt,. sem ég gef honum. Honum þykja afar góðar man- Qctrínur, smáþrúgur og fjólubláar fíkjur með kristalstœrum hunangs- dropum___ Hann er kelinn og viðkvœmur eins og barn, eins og lítil telpa. ...; en sterkur og harður af sér eins og steinn. Þegar ég ríð honum á sunnudögum eftir smágötunum í útjaðri þorpsins, stanza sveitamenn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.