Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 41

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 41
félagsbréf 39 (Þögn). BÓAS: Nei, -— kannski ætti ég að útskýra þetta betur. Ég var líftryggður. .. . (Kvenmannsrödd innanúr eldhúsitm): Bóas, ætlarðu ekki að halda áfram að borða? Fiskurinn er að verða kaldur. BÓAS (kallar inn): Ég kem alveg strax. (Ileldur áfram) -— Já, ég var líftryggður fyrir 5 þúsund krónur þegar ég var 5 ára, það eru 20 ár síðan. Það var mikill peningur í þá daga. Það var hægt að kaupa hús fyrir þá upphæð. Ég man alltaf eftir líftryggingarmanninum. stói og mikill með rautt skegg eða það minnir mig. Þér hefðuð bara átl að sjá hann. Hann var nú ekki lengi að sannfæra fólkið mitt skal ég segja yður. Kannski er hann dauður núna. Já, hver veit nema hann sé dauður. Hann ætti það að minnsta kosti skilið. — Jæja, nema livað ég var líftryggður og það hefði verið hægt að kaupa hús fyrir upp- hæðina, eða því sem næst. En það var bara eitt, lagsmaður. Pening^ ana átti ekki að greiða fyrr en ég yrði sextugur. Já, ég segi sextugur. Það eru 35 ár þangað til. (Horfir fast á manninn) Ég veit ekki hvort þér skiljið hvað sextugur þýðir í þessu sambandi. (Innheimtum. sem er farinn aÖ þreytast undir samtalinu sty'ður sig viS vegginn. Útskýringar Bóasar hafa a'S mestu fariS fyrir ofan garS og neSan hjá honum). INNHEIMTUM. (tautar): Já, ég er nú kominn yfir sjötugt. BÓAS: Ég á ekki við það. Ég á ekki við að ég geti ekki orðið sextugur, já, eða. sjötugur ef því er að skipta. Maður er svo sem nógu stæltur með öllum þessum íþróttum. (Sperrir sig) — Nei, það er ekki það. Ég er ekki hræddur við ótímabæran dauða. Alls ekki. En hugsið yður 5 þúsund krónur eftir 35 ár. INNHEIMTUM. (réttir hœgt fram reikninginn): Já, en þessar 198 krónur? BÓAS: Nei, ég er ekki búinn. (Rödd konunnar innanúr eldhúsinu): Bóas, fiskurinn er orðinn kaldur. heyrirðu ekki? Ég bíð ekki lengur með matinn. BÓAS (kallar inn): Hvaða læti eru þetta. Ég held fiskurinn megi verða . kaldur. Má ég ekki tala við manninn? (Snýr sér aftur aS manninum) Já, það sem ég ætlaði að segja (hefur gleymt hvaS þaS var en átthr sig) Já, það var búið að borga upp trygginguna og ég hafði meira að segja gleymt henni. En svo vantaði mig peninga og þá ætlaði ég að fá lán, hélt að ég gæti fengið allt að því 5 þúsund krónur, en þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.