Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 38
GUÐMUNDUR STEINSSON:
Líítryggingin eða örlög
innhei mtumannsing
(Gamanleikur í einum þætli tileinkaSur líftryggingarfélaginu Amlvöku.’
SVIÐIÐ. Stigapallur í nýlegu íbúSarhúsi í Reykjavík. Tvœr hur'öir hvor
gegnt annarri. A hurSunum eru nafnspjöld. — Þetta cr i hádeginu.
Gamall og pervisinn maSur birtist á stigapallinum. Hann cr me'ö litla
tösku í ól um öxlina. Hann dœsir. Stigarnir haja veriö honurn ofviöa.
Ilann lítur á nafnspjaldiS á annarri hur'Sinni, síðan á hitt og hristir höfu'öiS
utan viS sig, bregSur síSun reikningnum sem hdnn heldur á upp aö aug-
unum því hann er nœrsýnn og tautar Róas Jónsson, sýnilega undrandi yfir
aS finna ekki nafniS. Loks bankar hann á aSra liurSina. Koim kemu;
til dyra.
KONAN (heldur stutt í spuna); Já, livað’ er það’?
INNHEIMTUMAÐURINN (vandrœSalega eins og hann sé í órélli): É-ég
er hérna með reikning. Eg er búinn að athuga nöfnin á báðum hurð
unum en finn það ekki. Mér var sagt að maðurinn hyggi á efslu hæðinni-
KONAN (stutt í spuna): Hvað á hann að heita?
INNHEIMTUM.: Bóas Jónsson.
KONAN (verSur blíSmálli): Bóas, reikn ingur, — já, eimnitt. Hann hýr
nú þama á móti.
INNHEIMTUM. (hneigir sig): Þakka yður fyrir.
KONAN: Það var ekkert. (Lokar hurSinni).
(Innheimtum. bankar á hinar dyrnar. HurSin er opnuS og stúlka á
gelgjuskeiSi kemur fram. Hún er meS munninn fullan af mat. Iltin
horfir forvilnislega á innheimtumanninn).
INNHEIMTUM. (hálf vandrœSalega): Góðan dag.
STÚLKAN (þegar hún hefur kyngt matnum — hispurslausl): Góðan daa.