Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 18

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 18
16 FÉLAGSBRÉF gullnu holdi í grœnu umhverfi sínu. Þú myndir vita meira en lœkn- irinn og presturinn í þorpinu, Glói. En þó þú sért aðeins fjögurra vetra, ertu svo stór og klunnalegur. • Á hvaða stól gœtir þú setið? Við hvaða borð gœtir þú skrifað? Hvaða pappír og hvaða pennastöng gœtir þú notað? Hvað gœtir þú sungið í kórnum, sálmana kannske? Nei. Dona Domitila í purpurarauðum búningi reglunnar, sem kennd er við Jesúm frá Nazaret, með gulan mittislinda eins og Reyes fiskimaður, myndi þegar bezt léti leyfa þér að krjúpa í tvœr stundir í garðshominu, eða hún myndi skella á hófana þína með langa spansreyrnum sínum, eða eta kveðurnar úr miðdegisskammtinum þínum, eða stinga logandi bréfi undir stertinn á þér, svo eyrun á þér yrðu eins rauð og heit og eyru bóndasonarins, þegar rigning er í nánd.... Nei, Glói, nei. Kom þú með mér. Ég skal sýna þér blómin og stjörn- umar. Og enginn skal hlœja að þér eins og heimskum krakka; eng- inn skal heldur setja á höfuð þér einn af þessum hlœgilegu aula- höttum með eyrum, helmingi lengri en þín eigin eyru, eins og þú vœrir það, sem þeir nefna asna. JÚDAS Svona nú, vertu ekki hrœddur vinur minn. Hvað er að? Komdu nú, áfram, vertu nú rólegur. .. . Þeir eru bara að skjóta hann Júdas, kjáninn þinn. Já, þeir eru að drepa Júdas Iskaríot. Þeir hengdu einn upp í Monturrio, annan í Enmediostrœti, þriðja hérna í Pozo del Concejo. Ég sá þá í gœrkvöldi. Þeir héngu í lausu lofti, eins og einhver yfir- náttúrlegur máttur héldi þeim uppi, því snœrið, sem lá yfir svala- grindumar, var ósýnilegt í nœturmyrkrinu. Þvílíkur aragrúi af göml- um pípuhöttum og kven-ermum, grímum og víðum pilsum, undir hljóð- um stjörnunum: Hundamir geltu að þeim án þess að fara alveg í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.