Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 23

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 23
félagsbréf 21 DARBÓN GAMLI i;; |; T ■ Darbón, lœknirinn hans Glóa, er eins stór og sver og flekkótti ux- inn, og rauður eins og vatnsmelóna. Hann er 125 kíló og 60 ára, eftir því sem hann segir sjálfur. Þegar hann talar, týnir hann niður sumum tónunum, eins og gaml- ar slaghörpur gera. Og stundum kemur bara loft og blístur út úr rnunni hans í orða stað. Þessum fölsku nótum fylgir hann eftir með hneigingum, íhugulum handahreyfingum, ellihrumu hiki, rœskingum, skyrpingum og snítum, sem engin orð fá lýst. Þœgilegir hljómleikar rétt fyrir hádegisverðinn. Það eru hvorki til jaxlar né framtennur í munni hans, og hann étur varla nokkuð annað en brauðskorpu, sem hann mýkir fyrst milli hand- anna. Hann hnoðar svolitla kúlu úr brauðinu og slöngvar henni síðan upp í rauðan munninn. Þar heldur hann henni og veltir fram og aftur í heila klukkustund. Síðan kemur önnur brauðkúla, og önnur. Hann tyggur með gómunum og þá snertir hakan nœstum því broddinn á arnarnefinu hans. Eg sagði að hann vœri eins stór og flekkótti uxinn. Þegar hann situr á bekknum við dyrnar hylur hann alveg smiðjuna. En hann verður hrcerður eins og barn, þegar Glói er einhvers staðar nálœgur. Og ef hann sér blóm eða fugl, þá hlcer hann skyndilega, galopnar rnunninn og hlcer stórum, löngum hlátri, sem hann getur með engu móti haft taumhald á og endar ávallt með streymandi tárum. Þegar hláturinn þagnar og Darbón gamli hefur jafnað sig, horfir hann langa stund í áttina að gamla kirkjugarðinum: —■ Litla stúlkan mín, aumingja litla stúlkan mín... . BRUNNURINN Brunnur!.... Glói, þvílíkt orð! Dumbgrcent, hyldjúpt, ferskt og hljómfagurt orð. Það er nœstum eins og prðið sjálft snúist og bori sig niður gegnum jörðina unz það kemur niður á rennandi, kalt vatnið. Líttu bara á lága brunnmúrinn, sem fíkjutréð bœði skreytir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.