Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 7
RITSTJÓRNARGREINAR E'rainlmrður íslrn/krar <ungu. Islendingar lögðu ávallt rœkt við málfar sitt, voru fremur sein- mœltir, en urnfram, allt skýrmœltir. Er pað sjálfsagt að einhverju leyti að þakka lestri og rimnakveðskaþ á kvöldvökum. Lestrarmenn °g þú einkum kvœðamenn hafa orðið að bera skýrt fram, svo að hvert orð þeirra heyrðist og heegt vœri að fylgjast með efni því, er þeir fluttu. Þessir menn hafa orðið framburðarkennarar hinna, sem á hlýddu. Enn meiri áhrif hefur það þó sennilega haft, hvílíka alúð foreldrar, afar og ömmur lögðu við að kenna börnunum skýrt rnál. Viða erlendis þykir fagur o'g skýr framburður öruggt vitni um góða menntun. Á íslandi hefur þessu aldrei verið þannig farið. Hér hefur fallegur framburður aldrei myndað nein skil milli lcerðra °g ólœrðra, heldur miklu fremur milli vel gefinna og illa gefmna. Óskýrmœltir íslendingar hafa aldrei verið öfundsverðir, þeir urðu kœrkomið viðfangsefni sveitarskops og skotspónn hagyrðinga, sern bundu óskýran talsmáta þeirra i visum og kviðlingum. Þó kastaði Lúlfunum, ef skakkt var talað, setningar vitlaust myndaðar eða orðin rangt beygð; þeir sem það gerðu voru álitnir hálfgerðir fáráð- lirtgar. í íslendingasögum er mcelgi yfirleitt talin einkenni heimsku °g vaðalskollar hafðir að athlcegi. Er góð varðveizla islenzkunnar oafalaust að einhverju leyti þessari afstöðu þjóðarinnar að þakka. Hreyttir iíniar. En þjóðfélag vort. hefur breytzt — borgarlif orðið sveitarlifi yfir- sterkara, hraði og annir gerzt mikilsráðandi þættir i lifi hvers og eins i sveit og við sjó. Ekki þarf að fara i grafgötur um það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.