Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 39

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 39
f ÉLAGSBHÉF 37 ÍNNHEIMTUM.: Býr hér Bóas Jónsson? Mér var sagt það hérna hinum megin. En naínið er samt ekki á hurðinni. (1 þessu rekur lítill drengur höjiiðifi frarn í gœttina og þurrkar sér um kámugan munninn meS erminni. Hann hejur líka ve.ri'S a'ö borða). DRENGURINN (starir á manninn): Hvaða maður er þetta? STULKAN: Vertu ekki með þessa forvitni. Farðu heldur inn og reyndu að þurrka þér alminlega um munninn. (Við manninn): Já, hann er hérna. ÍNNHEIMTUM. (utan við sig): Hánn er þá hérna? STuLKAN (mcð nokkurri óþolinmœ&i): Já, ég var að enda við að segja að hann vreri hérna. ÍNNHEIMTUM.: Ég er með reikning til hans. STÚLKAN (kallar inn): Bóas, það er rukkari sem vill finna þig. (Drengurinn kemur ajtur jramí gœltina og er enn kámugur um munn- inn. Hann reynir að komast útá ganginn til að sjá manninn betur, cn stúlkan varnar honum þess). STÚLKAN: Hvað er þetta hefurðu aldrei séð mann fyrr. Ég var að segja þér að þurrka þér alminlega um munninn. DRENGURINN: Ég gerði það líka. STÚLKAN (ýtir honum innjyrir): Það sýnir sig. Svona farðu og segðu honum frænda að það sé kominn rukkari. (Kallar inn) — Bóas, ætl- arðu ekki að koma? Það er rukkari liérna. (Innan úr íbúðinni heyrist karlmannsrödd): Já, ég er að koma. Hvaða læti eru þetta? BÓAS (við slúlkuna um leið og hann kemur jrarní dyrnar — tyggjandi): Heldurðu að ég sé heyrnarlaus eða hvað? (Stúlkan grettir sig framaní Bóas og jer inn). BÓAS (við mannínn): Ha, hvaða reikningur er það? INNHEIMTUM.: Það er líftryggingargjald, 198 krónur (Réttir Bóasi reikn■ inginn varfœrnislega. BÓAS (undrandi): Líftr yggingargjald! Það var búið að borga það fyrir þrem árum. (Hallar sér uppað dyrastafnum og losar mat úr tönnunum með jingrunum á meðan hann athugar reikninginn, — hlær) 198, krónur. (Hlœr hœrra). Ég er svo aldeilis hissa (hlœr enn hœrra en áður). Nú það á alveg að rúínera mann. (Fœr manninum reikning- inn). Þér getið sagt þeim að þeir megi eiga hann. (Gerir sig líklegan til að jara inn ajtur).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.