Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 44

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 44
42 FÉLAGSBRÉF STÚLKAN: Heldurðu að þú sért eitthvað sterkur þó þú sért með þessa gorma ? BÓAS: Svona, reyndu að koma þér inn. STÚLKAN (grettir sig framan í hann): Æ, þú ert leiðinlegur. (Fer). BÓAS (teygir gormana. Við manninn til skýringar um leiS og hann gerir höfuShneigingu inní ganginn): Stelpukjáni. — Já, það var þetta sem ég ætlaði að bæta við. Hvað h'aldið þér að ég hefði gert ef ég hefði tekið lánið og fengið trygginguna sextugur? Ég hefði farið út og fengið mér máltíð, já, þó ekki hefði verið nema sæmilega máltíð, og keypt svo híl heim á eftir, það er að segja — ef afgangurinn hefði orðið nægilegur. (Innheimtum. sem ekki hefur gert neina tilraun til afi fylgjast me'ö útskýringum fíóasar en átt fullt í fangi meS aS halda sér á fótunum, hnígur niSur undir síSustu or&unum). BÓAS (áttar sig ekki strax): Heyrðu! Hvað. . . . (Kastar frá sér gormun- um og fer aS stumra yfir manninum). (Stúlkan, drengurinn og móSir þeirra sem er svo sem tíu árUm eldri en Bóas, hróSir hennar, koma hlaupandi fram). MÓÐIRIN (í uppnámi yfir a& sjá manninn liggja á gólfinu,): Hvað kom fyrir? Hvað hefurðu gert við manninn? BÓAS (hinn rólegasti): Ég var bara að tala við hann. DRENGURINN (spenntur): Er hann dáinn? STÚLKAN: Guð minn góður! MÓÐIRIN: Þú hefur þó ekki látið hann fara að reyna gormana? BÓAS (argur): Hvaða hávaði er þetta. (HurSin á móti opnast og konan horfir á úr dyrunum án þess nokkur gefi henni gaum). MÓÐIRIN: Það verður að gera eitthvað. STÚLKAN: Ég ætla að hringja á sjúkrabíl. (Hleypur í símann). MÓÐIRIN (áhyggjufull þegar hún sér aS tilraunir fíóasar til aS láita marin- inn rakna viS bera engan árangur): Hann hreyfir sig ekki. BÓAS: Nei, auðvitað ekki. Það hefur liðið yfir hann. Geturðu ekki náð í vatn. (MóSirin fer aS sœkja vatniS). STÚLKAN (í símanum): Já, er þetta á slysavarðstofunni. Það er dáin’i maður hérna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.