Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 67
Til að halda fullum félagsréttindum þurfa félagsincnn að taka a.m.k. 4 bækur á ári,
©n geta hafnað öðrum. Ef félagsmaður liyggst ekki taka ákveðna „mánaðarbók*4 ber
honum að tilkynna félaginu það innan frestsins, sem tilgreindur er á endursendingar-
sPjaldinu hér fyrir neðan, annars er liann skuldbundinn til að taka bókina.
Vegna ákvæða póstreglugerðar er spjaldið hluti af ritinu. Þeir, sem ekki vilja klippa
8Pjaldið út, verða þv£ að senda afpöntun í venjulcgum pósti og greiða burðargjald sjálfir.
Klippist hér.
September 1960. Bók mánaðarins; Gróður jarðar eftir Knud Hamsun.
Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita
nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan spjald þetta fyrir
1. september.
Nafn ................................................
Heimili..............................................
Hreppur eða kaupstaður ..............................
Sýsla ...............................................
Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á
hann að rita nafn hennar hér.
Nafn bókar ..........................................
Klippist hér.
Október 1960. Bók mánaðarins: „Hugur einn veit það" eftir Karl Strand.
Ef félagsmaður óskar ekki að fá þessa mánaðarbók, ber honum að rita
nafn sitt og heimilisfang hér undir og póstleggja síðan spjald þetta fyrir
15. september.
Nafn ..........................................,1....
Heimili .............................................
* Hreppur eða kaupstaður ..............................
Sýsla ...............................................
Ef félagsmaður óskar að fá aðra bók í stað mánaðarbókarinnar, á
hann að rita nafn hennar hér.
Nafn bókar