Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 8

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 8
6 FÉLAGSBKÉF petta hefur sett svip sinn á málfarið, fólk hefur orðið fljótmceltara og um leið óskýrmœltara en áður. Og við pað bcetist, að heimilin hafa að miklu leyti misst áhrifavald yfir málfari barnanna, timinn til að sinna peim er skorinn við nögl, ef hann er pá einhver, en pau dveljast miklu meira i hópi jafnaldra en fullorðinna og lcera pá málið mjög hvert af öðru. Afleiðingarnar virðast koma all-greinilega i Ijós i orðaforða, orða- vali og framburði barna og unglinga urn pcssar mundir. Er eigi annað sýnna en pessu fari öllu lieldur hrakandi, og er pað i litlu samrœmi við aukna skólagöngu og ceðri menntun. Skólastjóri kveður ser liljóðs. Sveinbjörn Sigurjónsson skólastjóri rœðir petla efni i rnerkri grein í tímaritinu Menntamálum, mai-ágúst liefti pessa árs. Nefnisl hún Meðferð talaðs orðs í íslenzkum skólum. Lýsir höfundur skyldu á hendur skólunum i pessu rnikilvcega rnáli, skyldu, sern hann telur pá fullfcera um að rcckja, en sinni e. t. v. ekki sem skyldi, og bendir pó á, að reykviskir skólar hafi nú pegar unnið prekvirki i fram- burðarmálum, pegar peim tókst á 15—20 árurn að ráða að mestu leyti niðurlögum flárncelis (hljóðvillu) i höfuðstaðnum. Fyrir pvi að Menntamál eru í fárra höndurn annarra en kenn- ara, leyfum vér oss að birta kafla úr grein Sveinbjarnar Sigurjöns- sonar: „En hvað er pá að, fyrst sigrazt hefur verið á flámcelinu? Eftir er tafsið, óskýrleikinn, flumburmælið, málletin. Þegar reynt er að gera sér grein fyrir, i hverju óskýrleiki flurnbm- mcelis felst, ber mest á tvennu: a) niðurfellingu samhljóða, sem heyrast eiga i réttum framburði, b) of litlum greinarmun stuttra og langra sérhljóða. Dœmi hins fyrra eru t. d.: maður verður ma’ur, kaupa miðann verður kauba mi’an, auðvitað verður auvida o.s.frv. Einkum virðist tS-hljóðið i hcettu. Þegar löng sérhljóð styttast, getur svo farið, að óskyld orð verði ncestum samhljóða eða fram korni hreinar málfirrur t. d. grunm' verður grunnur, stynur verður stinnur, orðið tekjur verður teggjuv o.fl. pess konar. Greinarmunur á einu og tveimur n-um milli ser-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.