Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 17
félagsbréf 15 SÓLMYRKVINN Við stungum höndunum ósjálfrátt niður í buxnavasana og fundum hvernig svölum skugga brá fyrir enni okkar, eins og þegar komið er inn í þykkan furuskóg. Hœnumar settust upp á prik sín, ein af annarri. Grœni liturinn á jörðinni tók að dökkna, eins og stóra, pur- purarauða klœðið af háaltarinu hefði verið breitt yfir hana. Langt í fjarska glitti í sjóinn, eins og hvíta rák, og nokkrar stjörnur blikuðu dauft uppi á himninum. En hvað hvíti liturinn á húsþökunum varð öðruvísi hvítur! Við, sem vorum uppi á þaki, skiptumst á misjafn- lega skynsömum athugasemdum og litum út eins og smáar skugga • verur mitt í djúpri þögn sólmyrkvans. Við reyndum að skoða sólina gegnum hvað sem hendi var nœst: leikhúskíki, flösku, sótugt glerbrot. Alls staðar að: úr kvistgluggan- um, stiganum í garðinum, úr glugga kornhlöðunnar, húsagarðinum, gegnum rauðar og bláar rúðumar. ... Sólin, sem fyrir skammri stundu hafði gert alla hluti tvisvar sinnum, þrisvar sinnum, já, hundrað sinnum meiri og betri í gulli sínu og geislaflóði, var farin í felur, hafði yfirgefið allt, skilið það eftir éitt, og autt og fátœklegt, eins og maður hefði skipt á gulli fyrir silfur,, °g þvi aftur fyrir eir. Þorpið leit út eins og gamall, áfallinn kopar- peningur, sem enginn vildi eiga. Hve þetta var allt aumt og lítilfjör- fegt: götumar, torgið, turninn, vegurinn upp eftir fjallshlíðinni. Glói var ekki einu sinni sjálfum sér líkur, þar sem hann hímdi ut á hlaði. Hann var miklu minni en hann átti að sér.... allt annar Qsni.... TÍMAKENNSLAN Eí þú vildir fara í tímakennslu með hinum börnunum, Glói, mynd- irðu lœra að stafa og skrifa. Þú myndir vita meira en asninn í vax- ^Yndunum — vinur hafmeyjarinnar, sem til að sjá gegnum glerhjúp- lnri- virðist skreytt festum úr gerviblómum og gœdd rósrauðu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.