Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 35

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 35
FÉLAGSBRÉF 33 bilaður á geðsmunum og endaði ævi sína út á Bistrup, sem var geðveiki- og kynsjúkdómahæli Kaupmannahafnar. Hann andaðist 18. október, nokkru eftir að fréttirnar um lok Þjóðfundarins liöfðu borizt til Kaupmannahafnar, hvort sem liann hefur þá enn haft þá skilningsglætu, að hann hafi áttað sig á, hvað gerzt hafði. Jarðarförin fór fram frá Frúarkirkju með þeirri viðhöfn, sem sómdi hin- um háttsetta embættismanni dönsku krúnunnar. Gröfin er í þeim hluta garðs- ins, sem merktur er A og er nr. 37. •Fjarri evnni, sem hann unni í útlegðinni holdið hvílist en hið lága leiði skýlist laufi skrýddum viðarrunni og þeir sem ganga þar hjá segja þessi’ átti’ ei svo fljótt að deyja. Þannig kvað Crimur Thomsen'eftir þennan lijartkæra vin sinn. Nú hefur verið sléttað yfir leiðið og öll vegsummerki afmáð. nema númerið stendur enn í grasflötinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.