Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 9

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 9
J'ÉLAGSBRÉF 7 hljóða i greini og viðskeytum hverfur: að sœkja hestana og leita hestanna verður nœstum eins, gjarnast borið fram með tveim n-um. „Vegna áskorunar“ verður i framburði vegna áskorunnar o. s. jrv. Skiljanlega er torvelt að kenna réttritun, þegar málfar er á þessa leið. Það ýtir undir hina síðasttöldu skekkju, að nokkrar raddir, sem tengdar eru starfsemi Ríkisútvarpsins, eru haldnar þessum ágalla, að ógleymdum hroðalegum áherzluvillum, segja t. d. ókey-piss i stað ókeypis. Xefna má og ágalla sumra radda, er segja veðurfregnir, en geta ekki borið skammlaust fram töfraorðin stig og mið.“ '•állý/kur hvert’a. Dccmi Sveinbjarnar Sigurjónssonar eru skýr og ólvirœð. Rétt er að bccta við einu athyglisverðu dæmi: Mörg börn og unglingar geta ekki gert greinarmun á smáorðunum að og af og nota þau á víxl i rituðu máli, að þvi er virðist af handahófi. Hlýtur það að stafa af mjög óskýrum framburði þessara orða, bœði sennilega borin fram sem a. I tungunni er éins og kunnugt er ofurlitið um mállýzkur, þó að það sé sem betur fer litilvœgt miðað við ýmis önnur mál. Með hinum auknu samgöngum og bústaðaflutnmgum fólks milli lands- hluta er hætt við, að allur slikur mismunur á framburði þurrkist út á tiltölulega skömmum tíma. Hlýtur þá að koma til athugunar, að sjaldnast gildir einu, hvaða mállýzkufyrirbrigði sigrar, því að eitt er löngum fallegra eða upprunalegra en annað. Nægir i því að t>enda á framburðinn á hv. Hefur það hljóð lengi verið borið frani sem kv norðan lands, en sá framburður virðist nú breiðast út. um allt landið, þó að hitt sé ólíkt fallegra og réttara. Sama er °ð segja um hinn lina, sunnlenzka frmburð á p, t, k, (glába, gráda, taga). Hann virðist vera að færast i aukana og verða æ linari. I báð- am þessum dæmum stefnir með öðrum orðum að hinu verra, ef ekkert verður að gert. Ýmislegt fleira mœtti telja. Ekki er annað sýnna en fullkomin ástæða sé til að málfrœðingar komi sér sarnan um, hvaða framburður sé æskilegastur i hverju til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.