Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 13

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 13
félagsbréf 11 Eftir tveggja ára dvöl í Madrid sneri liménez aftur suður til Andalúsíu og lét frá sér fara hvert ljóðasafnið eftir anna'ð, þeirra á meðal Árias tristes (Sorgarsöngv- ar - 1903), Pastorales (Hjarðljóð - 1904) °g Jardínes lejanos (Fjarlægir garðar - 1005). Gagnrýnendur hafa nefnt [>etta rómantíska tímahilið í skáldskap hans. Árið 1905 fór hann til Frakklands ásamt Harío og varð þá fyrir mjög impressjónis- tiskum álirifuin, sem komu fram í ljóðum hans frá þeim árum. Brátt sneri hann samt baki við öllum stefnum, sem uppi voru í ljóðagerð þeirra tíma og fór nú að hera meir og meir á sjálfsta-ðum og sterkum persónulegum einkennum, sem eftir það urðu aðalsmerkið í skátdskap hans. Arið 1916 kvæntist Jiménez Zenobia Lamprubi, systur hins látna ritstjóra José Á. Camprubi, en lliann var stofnandi spa;nska blaðsins La Prensa, sem gefið er ut í New York. Dona Zenobia var fa‘dd í New York og ldaut menntun sfna í Banda- rikjunum. Lét Jiménez oft orð um það falla, hve hann taldi sig hafa orðið fyrir 'niklu láni, er hann kvæntist þessari konu, Henni hefur verið lýst sem „glaðværri, Safaðri og raunsærri konu.“ Vann hún taikið að því að hreinrita handrit skáldsins húa ljóð hans undir prentun. Einnig hefur hún unnið að þýðingum á Ijóðum Sháldsins Tagore úr máli Hindúa. •Skömmu eftir giftingu þeirra, árið 1917, t Jiménez frá sér fara þá ljóðabók sína, Sem hlotið hefur hvað mestar vinsældir, ntan kannski prósaljóðanna um asnann f'lóa, en lu'ln heitir Diario de un poeta teeién casuda (Dagbók nýgifta skáldsins). ‘iina ár kom einnig út mjög vönduð út- 15ufa af Ijóðum hans frá yngri árum á '• guin Hispanic Society í Bandaríkjunum. ■Meðan Jiménez var búsettur á Spáni fyrir borgarastyrjöldina hafði hann um margra ára skeið sýnt sérstakan áhuga á menntun æskunnar þar í landi, og m. a. beitt sér fyrir byggingu stúdentagarðs í Madrid. Hugðist hann efla þessa starf- semi sem mest hann mátti, en borgara- styrjöldin koin í veg fyrir frekari áform í þá átt. Skáldið og kona hans veittu börnum hermanna í liði lýðræðissinna húsaskjól á tímum borgarastyrjaldarinnar, og síðan tóku þau að sér að stjórna brott- flutningi barna frá Madrid, en það verk- efni unnu þau á vegum lýðræðisstjórnar- innar spænsku. Þegar sýnt var að Falang- istaflokkur Francos myndi ná yfirráðúm landsins í sínar liendur, kusu þau Juan Ramón og Dona Zenobia að liverfa úr landi og héldu vestur um haf. Það var árið 1936. Sneru þau aldrei aftur til Spánar til langrar búsetu. Á næstu árum ferðuðust þau hjón mjög víða um Suður- og Mið-Ameríku, þar sem spænska er töluð og Ijóð Jiménez voru kunn. Árið 1947 var þeim hjónum boðið að annast kennslu við háskólann i Maryland, Bandaríkjunum, og fluttu þau þá til liöf- uðborgarinnar, Washington, D. C. Þessari stöðu gegndi Jiménez til haustsins 1951, cr þau fluttu búferlum til eyjarinnar Puerto Rico og hann hlaut stöðu sem prófessor við háskólann i Rió Piedras. Jafnframt kennslustörfum sínum leiðbeindi hann ungum skáldum og rithöfundum og valdi úr verkum þeirra til birtingar i háskólu- blaðinu, La Universidad. Þegar Juan Ramón Jiménez barst sú fregn, hinn 25. október árið 1956, að hann hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels, lá kona hans alvarlega sjúk og dó þremur dögum síðar úr krabbameini. Lét hann svo ummælt að ]>essi fregn ylli sér hryggð, þar eð kona hans gæti ekki tekið þátt i þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.