Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 45

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 45
FÉLAGSBRÉF 43 HÓAS (stumrandi yfir manninum): Hvaða vitleysa er í henni? STULKAIN (í símanum): Hvað segið þér? — Hringja í líkhúsið. (Kemur fram meS heyrnartœkið). BÓAS (snýr sér aS henni): Hver var að biðja þig um að hringja? STULKAN (ringluS í símann): Nei, hann er víst ekki dáinn. Ha. Hvar heima? (Fer ajtur inn) Baugsvegi 42. DRENGURINN (hefur fært sig varfœmislega að manninum): Er hann áreiðanlega ekki dáinn? BOAS (gremjulega): Nei. hann er ekki dáinn. Ertu að óska þess? (Drengurinn beygir sig alveg niSur aS manninum fullur af forvitni). BÓAS (ýtir lionum jrá)i Á hvað ertu að góna? Ætlarðu oní manninn? (ViS stúlkuna sem er komin úr símanum). Hvað varstu að blaðra í símann? STL'LKAN (finnst hún hafa gert vel): Það er að koma sjúkrabíll BÓAS (nœsturn hrópar upp): Sjúkrabíll! Hvað gengur eiginlega að þér? (Mó&irin kemur me& blautan klút og œtlar u'8 leggja hann á enni mannsins). BÓAS (tekur klútinn af henni): Svona láttu mig um þetta. (Leggur klút- inn á enni mannsins). — Gaztu ekki verið fljótari? MÓÐIRIN: Ég var að láta vatnið renna. BÓAS (lineyksla&ur): Láta vatnið renna! (Bóas strýkur klúlnum yfir andlit mannsins. Allir horfa á þögulir. Umgangur heyrist ni&ri — raddir). BÓAS (upptckinn af manninum): Hann er byrjaður að rakna við. (Raddirnar hœkka og færast nœr. ÞaS er fyrirgangur). BOAS: Nú dámar mér. Þeir eru að koma. (Til stúlkunnar). Hringja á sjúkrabíl! (í þcssu koma tveir menn með sjúkrabörur upp á stigapallinn). SJLKRAM. I. (við hinn): Það hlýtur að vera hérna. BÓAS (hranalega): Hlýtur hvað? SJUKRAM. II.: Við áttum að sækja liingað dáinn mann. (Það líSur aftur yfir innheimtumanninn, sem liefur verið byrjaður aS reisa upp höfuðiS). BÓAS (yjir innheimtumanninum): Þar leið aftur yfir hann. (ViS sjúkra- mennina). Dáinn mann? Á hann kannski að gefa sig fram? SJUKRAM. I. (bcndir á innheimtumanninn): Er þetta maðurinn? (Sjúkramennirnir koma aS mcð börurnar).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.