Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 40

Félagsbréf - 01.07.1960, Blaðsíða 40
38 FÉLAGSBRÉi' INNHEIMTUM. (undrandi); Eiga hann? BÓAS: Já, eiga hann. INNHEIMTUM.: En þetta er reikningur fyrir líftryggingu, 198 krónur. BÓAS: Þetta eru vextir af láni sem ég fékk útá líftryggingu. INNHEIMTUM.: Það getur vel veriS en jrað eru samt 198 krónur. BÓAS (horjir hugsandi á innheimtumanninn sem hann veitir nú jyrst eftii tekt): Það er ekki ég sem skulda þeim. — Þeir skulda mér. (Innheimlum. rýnir í reikninginn). BÓAS: Það þýðir ekki að horfa á reikninginn. INNHEIMTUM.: En það stendur hérna. BÓAS:: Já, en hvað er einn reikningur. INNHEIMTUM.: Það er reikningur. (Hurðin á móti opnast og forvitið andlit konunnar sem liaj&i jyrst taldS vi& innheimtum. gœgist jram rétt sem snöggvast. Konan hallar hur&inni strax aftur þegar hún mætir augnaráði Bóasar. en hefur litla rifu til a& geta hlustaS). BÓAS (spotzkur): Góðan dag, frú Valgerður. (Hur&in lokast). BÓAS: Hvað er það annars sem fólk þarf svona niikið að vita? — Já, ]>að var þessi reikningur. Einsog ég sagði þá var ég að liugsa um að gefa þeim hann. INNHEIMTUM.: Ætlið þér ekki að borga hann? BÓAS: Nei, það er einmitt það sem ég á við. INNHEIMTUM.: (hugsandi, án þess aS skilja); Þér skuldið hann ekki og ætlið því ekki að borga hann. og samt skuldið þér hann. (Hristir höfu&iS). Ég hefði víst aldrei átt að taka að mér joetta starf. Stundum spyr ég sjálfan mig hvers vegna ég fór eiginlega aö flytja í bæinn. En það var einsog leiðir allra lægju hingað. BÓAS (grípur framí fyrir honum): Já, já. Það vilja allir flytja í bæinn. En hvers vegna? Það veit ég ekki. Nú skal ég segja yður. (kemu-h alveg útá ganginn) Ef ég gef líftryggingarfélaginu trygginguna þá losna ég við reikninginn og þá hagnast ég, og þeir hagnast líka, en ef ég borga hann þá tapa báðir. Skiljið þér ekki? (Innheimtum. horfir or&laus á Róas). BÓAS: Þér skiljið það ekki? INNHEIMTUM.: Nei.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.